Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 37

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 37
Jólablað Æskunnar Prinsinn og jólatréð. Það ríkti sorg í öllu ríkinu, af því að aumingja iitla prinsessan hafði veikst og mi var hún máttlaus. Konungurinn hét. ‘aum taunum hverjum þeim, sem gæti |*knað hana og til liatlarinnar streymdu !cknar alls staðar að úr heiminum. En ]>að 'ar sama hvað læknarnir gerðu. Engum l’eirra tókst að lækna hana. Á meðan á ]>essu stóð, sat prinsessan A 'úsæti sinu og gat ckki hreyft litlu, fal- eSu fæturna sfna. Hún var vön að dansa "ni, en nú gat liún ekki einu sinni gengið. Kvöld nokkurt kom til hallarinnar lít- dvergur og spurði eftir kónginum. »Hvað vilt ]>ú?“ spurði kóngurinn úrill- Ur> l>ví að hann vildi fá að borða kvöld- •hutinn sinn í friði. »Ég ætla að lækna hana dóttur ]>ina,“ svaraði dvergurinn. »bú ert nú ekki sá fyrsti, sem segir ]>að, eu l)að hefur engum tekizt það cnnþá, og nu hef ég ákveðið að hver sá, sem reynir fð lækna liana og mistekst það, skuli láta lifið.“ »Það eru harðir skilmálar, en ég tek ',eim samt,“ svaraði dvergurinn. »bú ert ekkert liræddur. Jæja, komdu ]>á inn fyrir 0g gefðu henni lyfið l>itt,“ sagði Þóngurinn, »Ég ætla ekki að táta hana taka inn Ueitt lyf. Og svo hef ég einn skilmála, sem l’ú verður að ganga að, ef ég á að reyna. Ég '*1 fá að eiga hana fyrir konu, ef ég get lœknað hana.“ Kóngurinn varð alveg undrandi, er liann 'eyrði þennan skilmála dvergsins. Hann uugsaði sig um dátitla stund, en samþykkti sv<> ráðaliaginn. Dvergurinn gekk inn i höllina og hneigði sig fyrir prinsessunni, sem horfði undr- andi á liann. En nú er rétt að geta ]>ess að það er svo langt síðan saga þessi gerðist, að jóla- tré og jólagjafir þekktust ekki, en það var einmitt á aðfangadagskvöld, sem dvergui-- inn kom til hallarinnar. Dvergurinn gaf skipanir um að prinsess- an skyldi flutt inn i stóra salinn og komið þar fyrir í þægilegum stól. Þegar þetta liafði verið gert, safnaðist öll liirðin og kóngurinn inn i salinn til þess að horfa á. Dvergurinn fór mcð ein- hverja galdraþulu og allt i einu fór að vaxa jólatré á miðju salargólfinu. Jólatréð var l'agurlega slireytt og á greinum þess héngu margar gjafir. Öll hirðin horfði undrandi á þetta, cn þá fór liljómsveitin að leika og fætur prinsessunnar fóru að lireyfast. Eftir því sem hljómsveitin lék hraðar, færðist meira lif í fætur prinsessunnar og að lokum dans- aði hún i kringum jólatréð, og brátt fór öll liirðin að dansa. Allir í höllinni döns- uðu, nema dvergurinn, hann stóð úti i horni og horfði á. Þegar prinsessan kom auga á hann hljóp hún til hans og spurði hann livers vegna hann dansaði ekki líka. „Ég er svo gamall og ljótur,“ sagði dverg- urinn hnugginn. „En þú ert svo góður, sagði prinsessan og beygði sig niður að honum og kyssti hann. Þegar prinsessan kyssti dverginn, hvarf hann allt i einu og fyrir framan hana stóð ungur og fallegur prins. „Þakka ]>ér fyrir að þú leystir mig úr álögunum," sagði prinsinn. „Það var vond galdranorn, sem breytti mér i gamlan og Ijótan dverg. Það var þessi sama galdra- norn, sem gerði þig máttlausa, en svo lieyrði ég hana segja annarri galdranorn, hvernig hægt væri að lækna þig.“ Kóngurinn gerði þegar i stað brúðkaup þeirra og brúðhjónin og öll hirðin dansaði í kringum jólatréð. Síðan liefur það verið siður að hafa jóla- tré og liengja gjafir á greinar þess og það liefur reynst fleirum gott en þessari prins- essu. Komin eru jólin, kœrleiksstjarnan skín, streyma gullnir geislar svo glaðlega til þin. Littu, barn mitt, upp yfir ís, yfir snjó. Frá hceðunum kemur hin himneska fró. Littu, barn mitt, upp, þar sem eilíf œskan skin, áfram skaltu ganga, unz orðin er hún þin. En viljir þú á vegi þinum vernda œsku-sól, þá sjáðu til þú sifelt haldir sannheilög jól. En sannhelg verða jólin, ef Jesús þér fcer i lijartanu að ríkja og ráðum þar ncer. Svo gefi þér nú drottinn hið gleðimestu jól með heilögum friði og himins náðarsól. Fr. Fr. >Ö9C90»09090»0W0é< Stafrófíð. Hér koma flestir stafirnir úr stafróf- inu. Nú gctið þið teiknað margar góð- ar myndir úr hverj- um staf. Fleiri hug- myndir munu lcoma fram lijá ykkur en myndin sýnir, þeg- ar þið eruð byrjuð. 8SSSSSSS8SSSS2SSSSS2SSS2SSSSSS8SS38SSSSSSSS8SSSSSS8SS2SS8SSg888SSSS2S£S28S8SS£SSSSS£SSSSSSSSSSSSSSg288SS888888*S8SSi 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.