Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 43

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 43
Jólablað Æskunnar Lesendurnir skriía Aö verða ilxt£ireyja. ^’okkrar fyrirspurnir hafa blaðinu borizt ra U|igum stúikum, þar sem þær spyrja Um störf flugfreyju hjá íslenzku flugfélög- Ununi. Aðal áhugamál fyrirspyrjenda er, •>> heyra hvaða skilyrði þarf að uppfylla 1 hess að verða flugfreyja. u'mfríður GunnlaugBdóttir hefur starfað /j1*1 flugfreyja hjá Flugfélagi íslands í 5J4 > en yfirflugfreyja hefur hún verið und- arin 2 ár. Á s.l. sumri voru 21 flugfreyja starfandi hjá F. í. Æskan hefur snúið sér til yfirflugfreyju q Ugfélags íslands h.f., frk. Hólmfríðar ]i m'mauSsdóttur, og beðið liana að skýra f S| atriði og annað, sem varðar störf u^'eyjustéttarinnar islenzltu, fyrir les- Cndum hlaðsins. . cfur fi'k. Hólmfríður Gunnlaugsdóttir °llúsicga orðið við þeirri beiðni. far'^1 C1 s°nn únægja að veita eftir- ‘ a»di upplýsjngar varðandi þau skilyrði, i að uppfylla til þess að geta kom- ■' Ereina að verða rúðin flugfreyja hjá e»zku flugfélögunum: 2* ^túlkurnar þurfa að vera orðnar 21 árs. ®r verða að hafa gagnfræðapróf og Eeta talað ensku og dönsku (eða citt- ’Vert Norðurlandamálanna). Ennfrem- ur er æskilegt að umsækjendur kunni eittlivað í þýzku. 3. Þýðingarmikið cr, að umsækjendur séu heilsuhraustir, reglusamir, stúndvisir og hafi góða framkomu. HréiasambsMtl vi9 bvipjoð. E. J., Siglufirði, skrifar: Ég þakka þér íyrir skemmtilegu sögurnar þínar og margt annað, sem þú liefur birt og eklti sízt bréfa- viðskiptin. Þú hirtir nú fyrir stuttu nöfn ú norsku og dönsku blaði, sem maður gat skrifað til, ef maður vildi fá bréfaviðskipti. Ég skrifaði norska blaðinu og fékk 14 bréf frá norskum krökkum, sem eru nú orðnir beztu vinir mínir, og allt er það þér að þakka, Æska min. En nú langar mig til að skrifast á við sænska krakka. Heldurðu eliki að þú gætir nú birt nafn á einhverju sænsku unglingablaði? Svar: Hér kemur ein utanáskrift á sænsku unglingablaði, sem E. J. gæti skrif- að til. Utanáskrift er: UNGA TANKAR, Köping. Postgiro 9097, Sverige. III Sréia slíólú S. H., Hornafirði, skrifar: Ég er þrettán ára og er húinn að vera einn vetur í ung- lingaskóla, en þar voru ekki kennd tungu- mál. Nú var mér að detta í hug að stunda nám i bréfaskóla S.Í.S. i dönsku og ensku, og langar til að biðja þig, Æska mín, að svara tveim spurningum fyrir mig. — 1. Hvað kostar nám fyrir byrjendur i dönsku og cnsku í bréfaskóla S.Í.S.? — 2. Er ekki hægt að liefja nám við skólann hvenær sem er á árinu? Svör: 1. Ivennslubréfin i dönsku fyrir byrjendur eru 8 talsins, svo og kennslubók í dönsku eftir cand. mag. Ágúst Sigurðsson. Kennsla þessi samsvarar 1 vetrar námi í gagnfræðaskóla. Kennslugjald er ltr. 300,00. Kennslubækur fylgja með. Kennslubréfiu i ensku fyrir hyrjendur eru 7, 153 siður prentaðar, og auk þess ensk lesbók. Kennd eru undirstöðuatriði enskrar tungu. Sérstök áhcrzla er lögð á réttan framburð og meg- inreglur cnskrar málfræði. Kennslugjald i þessum flokki er kr. 350,00. Kennari: Jón Magnússon, fil. cand. — 2. Starfi skólans Nú Ijóma jólaljósin björt og Ijósvef klceðist nóttin svört; það hvílir dulljúf helgiró á himni, fjöllum, dal og sjó. Og bjart er jafnt i hreysi og höll ] og hjörtun þreyttu gleðjast öll; i hvílu sjiíkir finna frið hin fögru jólaljósin við. ' Það leikur gleðibros um brá, er börnin litlu kertin sjá; ' við jólatrésins grœnu grein er gleðin falslaus, björt og hrein. t Og klukknahringing hljómar skcer, 1 1 og hörpu gullna engill slcer og boðar öllu’ á foldu frið með fögrum söng og Ijúfum klið. Og minning inndcel, undur blið um cesku minnar jólatið i hug mér vaknar sérhvert sinn, er sé ég jólafögnuðinn. Þótt aðrar raddir hafi hátt, hún hvislar skýrt en undur-lágt um barnsins vonir, barnsins frið, er brosir jólakertið við. G. Guðmundsson. er hagað þannig, að hægt er að hefja nám hvenær sem er, og neinandi getur tekið eina námsgrein eða fleiri, eftir þvi sem ástæður hans leyfa. Utanáskrift skólans er: Bréfa- skóli S.Í.S. i Reykjavík. Hrelclcja-lómur. Jóliu voru að koma. Allir, sem vettlingi gátu valdið, voru i önnum. Enginn hafði tima til að sinna Bjarna litla; honum dauð- leiddist. Æ, að liverju gat hann leikið sér? Jú, nú datt honum dálítið i hug. Það var svo gaman, ]>egar kýrnar voru leystar út i vor. Nú voru þær búnar að vera lengi inni. Þær hljóta að mega leika sér núna, eins og á sumrin, hugsaði Bjarni. Svo hljóp liann út í fjós og leysti kýrnar út. Þær tóku und- ir sig stökk og hentust út allt tún. Til allr- 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.