Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Síða 58

Æskan - 01.11.1963, Síða 58
Friðþjófur Nansen er þriðja bókin í bókaflokknum „Frægir menn“, ætluð unglingum 12—16 ára. Bók um einn frægasta Norðmann, sem uppi hefur verið. Margar ljós- myndir úr lífi Nansens eru i bók- inni. — Kr. 120,00. Flestir drengir hafa einhvern tíma iðkað knattspyrnu. Vinstri útherji er saga um drengi, sem iðka knatt- spyrnu, félagsskap þeirra og ævin- týri. Bók fyrir drengi á aldrinum 10—14 ára. Kostar í bandi kr. 85,00. ANNA BETA OG FRIÐRIK fBtrsrEINN OUNNAÍSSON KÍODI sírirno Elsa flugfreyja lifir og hrærist í starfi sínu. Hún er ýmist í London, París, New York eða kannski á leið til Indlands, starf flugfreyj- unnar er tilbreytingaríkt. Bók fyr- ir stúlkur 12—16 ára. — Kr. 95,00. í fyrra kom út fyrsta bókin eftir Evi Bögenæs, það var „Jóladans- leikurinn". Þetta er ný bók eftir sama höfund. Anna Beta og Frið- rik er saga um heilbrigt æskufólk. Fyrir stúlkur 13—16 ára. — Kr. 95,00. Stjáni, Geirj og Víöigerðisfólkiö er nú flutt til Ameríku og strákarn- ir komast í margvísleg ævintýri. Við skulum halda á skaga er framhald bókarinnar „Bömin frá Víðigerði". Fyrir drengi 10—13 ára. — Kr. 85,00. Lifli Keykur er saga um börn og hesta, sem Vilbergur Júlíusson skólastjóri hefur þýtt og endur- ragt. Falleg bók að efni og útliti. Fjölmargar fallegar myndir eru í bókinni. Fyrir drengi og stúlkur. — Kr. 55,00. Skólasystur er ný og sjálfstæð bók eftir þýzku skáldkonima Marga- rethe Haller, höfund bókanna „Fríða fjörkálfur", „Dísa Dóra“ og „Helga og vinkonur hennar“. Bók fyrir stúlkur á aldrinum 10—13 ára. — Kr. 75,00. Erna er einnig ný og sjálfstæð bók eftir Margarethe Haller. Þetta er skólasaga um heilbrigðar ogtáp- miklar stúlkur, skrifuð á léttu máli. Guðrún Guðmundsdóttir þýddi. Fyrir stúlkur 9—12 ára. — Kr. 75,00. Börnin í Engidal er ný bók eftir Jóhönnu Spyri, höfund HEIÐU- bókanna, en fáar barna- og ung- lingabækur hafa selzt jafnmikið og HEIÐU-bækurnar. Börnin í Engidal er falleg bók að efni. — Kostar kr. 85,00. Amma segðu mér sögu er barna- bók með stuttum sögum fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 6— 10 ára. Vilbergur Júlíusson skóla- stjóri valdi sögurnar, sem eru alls 13, skreyttar fjölmörgum teikn- ingum. — Kr. 68,00. Nú eru útkomnar tvær nýjar bæk- ur um Grím grallara, þær heita Áfram Grímur grallari og Grímur og smyglararnir. Margar teikning- ar eru í þessum bókiun, sem eru fjörlega ritaðar. Hvor bók kostar kr. 78,00. SETBERG FREYJUGÖTU 14 SÍMI 17667
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.