Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1964, Síða 29

Æskan - 01.04.1964, Síða 29
Karfan. IJessa körfu geta allar litlar st>ilkur búið til. Náttúrulitað l>ust er bezt. Bezt er að byrja á hotninum. Þú fléttar langa i léttu úr bastinu og snýrð Satoan dálitinn hring úr flétt- U|'ni. Síðan saumarðu saman 1Tleð stoppunál (bezt með bast- l,al) og finum bastþræði. Þegar Flugdrekinn. Drengir hafa jafnan mjög gaman af þvi að leika sér með flugdreka — og liefur margur flugmaðurinn haft fyrstu kynni af fluginu á unga aldri með þvi að fljúga flug- dreka. Þið vitið öll hvernig flugdrekann á að smíða, en þið verðið að gæta þess að hlutföll- in í krosstrénu séu rétt. Hæfi- legt er að hafa 60 sentimetra langan lista langs, en 40 senti- metra langan þvers. Þverlist- ann skuluð þið festa (negla eða binda) þannig, að 20 sentimetr- ar standi fram af langtrénu, en 40 sentimetrar aftan al'. Hal- ann skuluð þið hafa 2 metra að lengd, en annars verður lengd hans að fara eftir þvi hve margar bréfslaufur þið bindið í hann. Þegar ])ið farið að fljúga drekanum finnið þið fljótlega hvort halinn er of iétt- ur. Ef drekinn lætur órólega og slagar mikið, þá er halinn ekki nægilega langur og þungur. Á stultum. Áður fyrr þótti börnum góð skcmmtun að ganga á stultum. Fjöldi barna átti slultur — og þau voru býsna snjöll að ganga á þeim — oft langar vegalengd- ir án þess að detta „af baki“. Nú sjást stultur varla lengur — og mjög fáir iðka þennan skemmtilega leik. Það væri hins vegar eltki úr vegi fyrir ykkur að smíða nú stultur, en sú smiði er ósköp einföld. í fyrstu ]>urf- ið þið ekki mjög háar stultur, það er miklu auðveldara að byrja smátt, en færa sig síöan upp á skaftið. Þið þurfið tvö sterkleg prik, lieizt köntuð •— og tvo svera trékubba, sem þið neglið á prikin í þeirri liæð, sem ykkur likar. Mátulegt væri fyrir 10—12 ára að ganga i um það bil 50 cm liæð. Þið negiið kubb- ana vel á prildn þannig að hálf- ur metri standi fram af. En prikin verða að vera það löng, að þau nái ykkur að minnsta kosti i handarkrika — að við- bættu þvi, sem stendur fram af kubbunum. Og svo skuluð ])ið reyna — og, ef þið sýnið þolin- mæði, þá gengur ykkur áreiðan- lega vel — og eftir nokkrar vik- ur getið þið lilaupið um allt á stultunum. u,nst karfan nógu há. Svo '^rðu til hanka og síðan lakk- <'lu körfuna með glæru lakki. er er óhætt að klippa allar '"Isjöfnur og eilda, sem standa l|l úr fléttunum alveg upp við, ^'1 begar ])ú hefur lakkað körf- Ulla’ þá lielzt allt i skorðum. Ha nda vin nuhornib KOILA. Efni: c. 50 gr. blátt, brúnt eða rautt, 50 gr. hvítt garn. Prjónuð á 7 prjóna, nr. 9. Spor i mynztrinu sama og ein lykkja. Fitjaðar upp 168 1. á 6 p. Sjá myndina. 1. p. rétt, 2. p. i-a., 3. p. rétt, 4. p. ra., 5. p. rétt. í 6. umferð byrjað mynztrið (28 I. sýndar innan strika, það er liver einstakur prjónn). Tekið úr í byrjun hvers prjóns, þegar úrtakan byrjar, annarri Iiverri um- ferð. Er það hefur endurtekið sig 4 sinn- um, ])á í hverri umferð. Dregið upp úr 6 lykkjum og endinn vel festur. 2 cm tota sett í kollinn. t< hvítt, tþ rautt og □ aðulliturinn.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.