Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1964, Page 33

Æskan - 01.04.1964, Page 33
SVANIRNIR EFTIR H. C. ANDERSEN 10. Þcgar Elísa vaknaði uni morguninn, gat hún ckki vitað, úvort hana hafði dreymt Jietta eða ]>etta hafði verið veruleiki. Hiin gekk spölkorn áleiðis og mætti brátt gamalli konu með berjakörfu. Kona hessi gaf henni nf berjum sinum. Elísa spurði 'lana, iivort liún liefði ekki séð ellefu konungssonu ríða um skóg- ■nn. „Nei,“ sagði gamla ltonan, „en í gærdag sá ég ellefu svani ineð gullkórónur synda ofan eftir ánni, sem liggur hér rétt hjá.“ Konan ieiddi hana dálítið á leið, þangað til þær komu fram á hrekkubrún nokkra. Þar fyrir neðan rann á i iiugðum og seildust trén á bökkum hennar með langar, allaufgaðar greinarnar livert á móti öðru. Elisa livaddi gömlu konuna og gekk ofan með ánni, þangað til hún rann út i opið liaf. Hafið lá þarna fagurt fram undan. Elísa sá ekkert skip, ekki Syo mikið sem bátkænu. Hvernig átti hún að komast lengra aleiðis? Hún virti fyrir sér hina óteljandi malarsteina á sjávar- ströndinni. Sjórinn hafði sorfið ]>á og slipað alla ávala. „Sjórinn ^ylgjast endalaust og þreytist aldrei," sagði hún, „og við það sléttast hið hrjúfa og harða. Ég ætla mér að vera eins óþreyt- andi. Ég þakka ykkur fyrir kenninguna, ]>ið síkvikandi hylgjur hafsins! Ég veit, að þið munuð einlivern tima fyrr eða síðar hera mig til hræðra minna.“ í fjörunni fann hún ellefu fannhvitar svanafjaðrir. Elísa tindi þær upp og hatt saman í vönd. Vatns- dropar voru á þeim og var ekki gott að greina, hvort ]>að voru tár eða daggardroyar. l'h Það var einmanalegt fyrir Elísu þarna við hafið, en hún fann til ]>ess, ]>ví liafið er fullt af tilbreytni og sjaldan eins. Það sJ’nir meiri margbreytni á fáum klukkustundum en stöðuvatn á 'andi á heiiu ári. í þann mund, er sól var að setjast, sá Elisa llV; ■að landi. Þeir svifu hver á eftir öðrum, svo að hópurinn var til- sýndar eins og livitur horði í loftinu. Þá gekk Elisa upp á sjávar- hakkann og faldi sig ]>ar. Svanirnir settust skammt frá henni og höðuðu út vængjunum. Sr ellefu svanir, allir með gullkórónu á liöfði, komu fljúgandi

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.