Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1964, Page 39

Æskan - 01.04.1964, Page 39
ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRUSÓ 2 .fa c «3 ‘3 Öd <4-1 ◄ 5 »0 ’E rB •n fl fl fl w *si S H í GEGlmjM BRIMGARÐINN öldurótlC sveiflaði Róbinson að landi. Hann var reyndar mjög vel syndur, e11 nú var það skelfingar fát á lionum, að hann gat ekki hreyft legg né lið, euda mundi það ekki hafa gagnað honum mikið í slikum brimgarði. Hann var að þvi kominn að gefast upp, er hann kenndi allt i einu grunns undir fótum sér. Við það tók hann viðbragð og skreið upp eftir klöppunum, en í sama bili kom stór bylgja, sem varpaði honum hátt upp á ströndina, og ]>að svo harkalega, að hann leið i ömegiu. VAKNAÐ Á STRÖNDINNI ,iann rahnafii við að nýju, fannst honum sem hann vaknaði upp af skelfilegum draumi. Hann reis upp og leit i kringum sig. Þegar hann hugsaði til þess, að hann var sloppinn úr greipum dauðans, þá fylltist hann óumræði- legri gleði. Hann liljóp eftir ströndinni fram og aftur og fór að skyggnast eftir, hvort hann sæi ekkert til félaga sinna, en ekkert heyrði hann né sá, nema skipið strandað undau ströndinni. Ég undirrit....... óska að gerast áskrifandi að Æskunni. Nafn: ......................................- Heimili:.................................... Póststöð: .................................. U tanáskrift er: Æskan, Pósthólf 14, Reykjavík. 147

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.