Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 13

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 13
DÓTTIR MÝRAKONUNGSINS oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooocooooooooooooooooooœoooooooœooooocooo Hann var ímynd dómsdags, |)i‘gar allt á að farast, jafnvel hinir niiklu guðir sjálfir. Gjallarhornið hljómaði, og guðirnir x'iðu af stað yfir regnbogann, brynjaðir til úrslitaorrustu. Á undan þeim Hugu skjaldmeyjar, valkyi’jui'nar, og fylkingarnar voru þéttskip- uðar vofum látinna liermanna. Norðui'ljósin léku um himinhvelf- ■'iguna, cn myrkrið sigraði að lokum. Þetta var hræðileg stund, °S í draumnum sat Helga litla íast við lilið skelfdrar konunnar, °g skriðandi á gólfinu sem viðbjóðslegur froskur. Hún skalf og skreið nær fósturmóður sinni, sem tók hana á kné sér og þrýsti Iiermi ástúðlega að bx'jósti sinu, þi'átt fyrir ógeðslcga liúð frosks- 'us. Loftið kvað við af Jiöggum og sverðaglamri. Það livein í örv- l|ui, eins og æðislegt haglél dyndi á þeim. Stundin var koinin, cr himinn og jörð áttu að farast, stjörnurnar að hrynja og allt að ryðast i ekii Surts. Ný jöt'ð og nýr hinxinn átlu að risa úr sæ °g kornið bylgjast á ökrunum, þar sem öldurnar skullu nú á eyðisöndum. Guð, senx enginn mátti nefna, xnyndi rikja. Til hans uiundi Baldur hinn nxildi og góði koma, trelsaður úr riki dauðans. Hann var að konxa. — Kona vikingsins sá hann greinilega. Hún Jiekkli hann hann bar ásjónu kristna prestsins, fanga lieirra. „Hvíti Kristur," lirópaði hún hátt, og þegar hún neftidi nafn ■'ans, þrýsti hún kossi á enni viðbjóðslegrar pöddunnar. Fx'osk- namurinn féll af lienni og frammi fyrir konunni stóð Helga litla, yndisfögur, bliðlegri en hún liafði nokkru sinni áður verið, með geislandi auguiti. Hún kyssti hendur fósturmóður sinnar og bless- uði hana fyrir alla ]>á umhyggju og ástúð, sem hún hafði sýnl nenni á reynslu- og armæðudögum. Hún þakkaði henni þau fræ, Scni hún lxafði sáð í sálu hennar og fyrir að nefna það nafn, sem Seni hún nú endurtók. „Hviti Ki'isturl“ Helga litla reis upp senx st°r, hvítur svanur og liöf sig til flugs við vængjaþyt margra aunarra fugla. Ixona vikingsins vaknaði við vængjaþyt að utan. Hún vissi, að iiu var sá timi kominn, er storkarnir flugu, og að það var þytur ul flugi þeirra, er hún heyi'ði. Hana langaði til að sjá þá einu sinni enn og að kveðja þá um *e*ð. Hún reis á l'ætur og gekk út á svalirnar. Þar sá hún stork uHir slork sitja á þökum úlihúsanua kring um kastalagarðinn, og Itópai' þeirra hnituðu liringa yfir húsunum. Beint fyrir fi'aman 'ana á svalaliandi'iðinu, þar sem Helga litla hafði svo oft hrætt lana með þvi að setjast, sátu tveir hvitir svanir, sem horfðu á iutna viturleguin augum. Þá minntist hún draumsins, sem var lienni ennþá vei'uleiki. Hún liugsaði um Helgu litlu i svanslíki. Hún hugsaði til kristna prestsins, og allt i einu gxæip ákafur H'gnuður hjai-ta he nnar. Svanirnir blökuðu vængjunum og beygðu í'öfuðin, eins og þeir væru aö hcilsa Itcnni, cn kona vikingsins 'rygði fram armaxxa í áttiixa til þeiri'a, eins og hún skildi þetta og hún brosti til þeirra með táriu i augunum. svanirnir svona x'ængjunum?“ „Gott og vel, hver og einn flýgur á sin'n hátt,“ sagði storkapabbi. „Svanirnir fljúga skáhallt, trön- urnar mynda þríhyrning og spörfuglarnir i hoglinu eins og snákur." „Nefndu ekki snáka á meðan við erum að fljúga liéðan," sagði storkamamma. „Það getur vakið löngun hjá ungunum, sem ekki er hægt að fullnægja." „Eru þetta háfjöllin, sem ég var vön að heyra sagt frá?“ spurði Helga i svanshamnum. „Þetta eru þrumuský, sem þyrlast áfram fyrir neðan okkur,“ sagði mamma liennar. „Hvaða hvítu ský eru þetta, sem rísa svo hátt?“ spurði Helga aftur, þcgar þau flugu yfir Alpana i áttina að bláu Miðjarðar- liafinu. „Þetta eru fjallatindar, stöðugt þaktir snjó, sem þú sérð þarna.“ „Afrika! Ströiid Egyptalands!“ söng dóttir Nilar i gleði sinni, þegar hún kom fyrst auga á mjóa, bugðótta, gula linu, fæðingar- stað sinn. Hinir fuglarnir sáu hana cinnig og flýttu för. sinni. „Ég finn lyktina af Nilarleðjunni og froskunum,“ sagði storka- mamma. „Ég kemst öll i geðshræringu. Nú munuð þið fá eitt- livað gott að smakka og sitthvað að sjá. Hér ei'u Afríkustorkar, ibisfuglar og trönur. Þau tilheyra öll fjölskyldu okltar, en eru ]>ó ekki nærri eins snotur og við. Þau eru svo sem nógu hnarreist, sérstaklega ibisfuglinn. Egyptar liafa eyðilagt þau á dekri. Þeir húa til múiníur úr honuin og fylla hann með kryddi. Heldur vildi ég láta fylla mig með lifandi froskum, það munduð þið lika vilja, og þannig mun það verða. Það er betra að fá eittlxvað i svanginn á meðan maður lifir, heldur en að hafa allan þennan gaui'agang eftir dauðann. Þetta er nú min skoðun, og .ég hef alltaf á réttu að standa." • „Storkarnir eru komnir aftur,“ var sagt i stórhýsinu við Nil, ]iar sem höfðinginn lá í stórum sal á mjúkum liægindum, þöktum hlébarðaskinni, nær dauða en lífi. Þar vonaði liann og beið eftir lótusblóminu úr djúpa kviksyndinu í norðri. Ættingjar og þjónar stóðu hringinn i kringunx hvilu hans, þegar tveir hvitir svanir, sein komið höfðu með storkunum, flugu inn í höllina. Þeir köstuðu af sér björtum svanahömunum, og þaríxa stóðu tvær fagrar konur, eins likar hvor annarri og tveir daggardropar. Þær beygðu sig yfir gainla manninn, sem bæði yar fölur og vis- inn, og vörpuðu siðu hárinu aftur á bakið. Þegar Helga litla laut yfir afa sinn, færðist roðinn á ný i kinnar haiis og nýtt lif færðist i útlimina. Ganxli maðurinn reis upp heilbrigður og styrkur að nýju. Dóttir hans og dótturdóttir föðmuðu hann að sér eins og i morgungleði eftir langa og erfiða nótt. ið löi'um ekki að bíða eftir svönunum," sagði storkamamma. 'H'-l þá langar li! að fara með olxkur, verða þeir að koma. Ekki Setuni vjg slæpzt hér liangað til heiðlóurnar fara! Það er mjög 'lllcfit að ferðast eins og við gerum, öll fjölskyldan saman, en |áUi cins 0g spörvar og úrþvætti, þar sem karlfuglar og kven- "Klar fljúga sér. Það er læplega viðeigandi. Hvers vegna blaka Gleðin rikti i húsinu og í hreiðri storkanna einnig, en þar var fögnuðurinn mest yfir gnægð matar og sérstaklega yfir froska- mergðinni. Á meðan vitringarnir skráðu í flýti söguna af hinum tveimur prinsessum og blómi lieilsunnai', sem flutti landinu slik- an fögnuð og blessun, sögðu storkaforeldrarnir söliiu söguna fjöl- ^^pcoooooœoooooooooooccxoooooooooocotx ooooo00o Ævintýri eftir H. C. Andersen. O oO' 00ooOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOo0°

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.