Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 20

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 20
Hann bjargaði f“]pommi bjó í útjaðri borgarinnar. ^ Pabbi hans haíði verið duglegur og vel metinn kaupsýslumaður, en samkvæmislítið, með áfengisneyzlu og ýmiss konar lélögum, hafði algjörlega eyðilagt fjárhag hans. Eins og nú var ástatt, fékkst hann aðeins við ómerki- lega kaupsýslu á götum úti, og reyndi þannig að hafa oían af fyrir sér og sínum. En oft hitti hann ýmsa af sín- um gömlu vinum og jrá veittu þeir honum gjarna vín. Og á Jreim kvöld- um kom hann alltaf seint heim og var þá meira og minna ölvaður. begar þannig stóð á, var móðir Tomma afar áhyggjufull og kvíðin. Það var ekki aðeins vegna þess, að íaðir hans kom svo seint heim, heldur föður sínum. vegna liins, að í myrkri næturinnar varð hann að fara yfir mjóa brú, sem byggð haíði verið yíir á nokkra. Brú- in var handriðalaus með öllu, og ein- mitt það olli vesalings móðurinni mestum kvíða. Tommi litli, sem nú var brátt ellefu ára, skildi þetta vel. Og kvöld eilt sagði hann við mömmu sína: „Ég ætla að tara út að brúnni og bíða eítir pabba.“ „Elsku drengurinn minn, ætlarðu að gera það. Ég er svo hrædd um, að þér verði kalt af að sitja jDar.“ „Nei, nei, ég fer bara með herða- klútinn þinn, mamma mín, og Jrá verður mér ekkert kalt.“ Seint á kvöldin, í hvaða veðri sem var, sáu menn lítinn dreng með herða- klút sitja á verði við brúarsporðinn. Kvöld eitt, þegar veðrið var and- styggilegt, stormur og stórrigning, var Tommi litli Jjar, eins og venjulega. Hann var holdvotur og skalí af kulda, en hann gat ekki hugsað sér að koma heim til mömmu, án þess að pabbi væri með honum. Þetta kvöld kom pabbi hans seinna að brúnni envenju- lega, og eins og jafnan var hann reik- ull í spori og mikið drukkinn. Þá hljóp Tommi á móti honum, tók í hönd lians eins og hann var vanur og leiddi hann yfir brúna. En Jjá gerðist mjög óvæntur atburð- ur. Þótt faðir Tomma væri ölvaður, varð honum allt í einu ljóst, þetta óveðurskvöld við brúna, hve fjötrað- ur hann var orðinn Jiessum fyrirlit- lega vana. Og hann sagði við dreng- inn sinn, litla, góða, fórnfúsa dreng- inn sinn: „Þetta skal verða síðasta kvöldið, sem þú situr hér, Tommi." Og hann hélt Jiað loforð fullkomlega. Tommi litli sást aldrei oftar á verði við brúna, og pabbi hans varð á ný bindindis- samur og vel metinn maður. BrúðarkjóIIinn. Það var giftingardagur Skot- ans Mac Tavisks, og h.jónavígsl- an fór fram í kirkju i Abcr- deen. Að hcnni lokinni fóru ungu hjónin gangandi út fyrir liorgina, til framtíðarheimilis þeirra. En cr þangað kom, brá brúðinni i brún, ]>vi að mikill fjöldi ungra stúikna stóð fyrir utan liliðið. „Hvað á þetta að þýða?“ spurði hún. „Fiýttu |>ér inn, Maria, og iiafðu fataskipti. Ég auglýsti i blaðinu í morgun, að sama sem nýr brúðarkjóil vieri til sölu hérna.“ Og svo fóru þeir að rifast út af þessu og rifust svo hátt, að það heyrðist langar ieiðir. Gömul tæfa átti heima þarna skannnl frá og lieyrði til þeirra: Þessi yrðlingamamma var viðsjál og slæg, og nú kom hún til þeirra og spurði, hvað gengi á. „Hvernig stendur á þvi, að tveir svona snyrtilegir og myndarlegir ungbirnir rifast svona herfilega?" spurði tæfan. Þá sögðu þeir henni frá ostinum, sem þeir höfðu fundið, og scm ]>eir gátu ekki skipt. „Það er ástæðulaust að rífast út af því,“ sagði tæfan. „Komið þið ineð ostinn, og þá skal ég skipta honum jafnl á milli ykkar. Það skiptir engu máli, |>ó að annar ykkar sé stærri en hinn. Ég skipti ostinum i tvo jafn stóra hluta. „Já, það væri gott,“ sögðu bjarnarungarnir hæversklega. „Skiptu honum þá.“ Tæfan tók ostinn og skipti honum í tvennt. En þegar liún hafði gert það, gálu allir séð, að annað stykkið var miklu stærra en hitt. Þegar birnirnir sáu það, öskruðu þeir hátt: „Annað stykkið er miklu stærra !“ En tæfan hastaði á þá og sagði: „Hægan, hægan, drengir. Allt í lagi. Biðið þið snöggvast. Ég skal lagfæra þetta strax.“ Svo tók tæfan stærra stykkið og beit svo stóran bita af |>vi, að það varð minna en hitt. Og tæfan var svöng lika og kingdi undir eins bitanum, scm hún hafði bitið af. Og enn voru stykkin ekki jafn stór. „En þetta er ekki heldur jafnt!“ sögðu bjarnarbræðurnir. „Hægan, hægan !“ sagði tæfa. „Þið báðuð mig að skipta ostinum, og ég ætla að geixi það. Og svo beit liún af því stykkinu, sem nú var stærra. Og enn voru stykkin misstór. Og tæfan beit af því stærra. Svona héit hún áfram og stykkin urðu minni og minni. Tæfan var iengi að vcrða södd sjálf, cn loks urðu eftir tveir smábitar, jafnstórir. „Hananú, gerið þið svo vel,“ sagði tæfan. „Nú skuluð þið borða ykkur sadda!“ Og svo kvaddi liún og veifaði skottinu. Svona fer fyrir þeim, sem eru öfundsjúkir og nizkir, liugsuðu bjarnarbræðurnir með sér. Og þeir hafa aldrei skotið máli sínu til tófunnar síðan. Ungversk þjóðsaga. 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.