Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 21

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 21
Kaílar þeir, sein hér verða birtir, eru leknir upp úr l'úkinni „Bernskubrek og æskuþrek" eftir Winston S. í'hurcbill. í köflum þessum lýsir Churchill fyrstu æsku- a,l|m sínum, sem urðu fljótt ævintýraleg. Þið kannizt Vlst flcst við nafnið Winston S. Churchill. Hann var 1 henistu röð stjórnmálamanna heimsins, og í síðustu heimsstyrjöld var hann forsætisráðherra Bretlands. Ifann kom til Reykjavíkur í stutta heimsókn 16. ágúst 'h'll, 0g var hér við hersýningu hjá hrezka hernum, °S nnin þá í fyrsta skiptið hafa notað sem kveðju hið v JÖfræga sigurmerki, V-merkið, sem hann myndaði með hugrunum. Árið 1906 varð hann fyrst aðstoðarráðherra °S gegndi oft ráðherraembættum í mörgum ríkisstjórn- Um- Hann sagði at sér þingmennsku í jiilí 1964, en þá hafði liann setið á þingi í 64 ár. Winston S. Churchill •é/t 24. janúar sl., þá 90 ára að aldri. Churchills ÆVINTfRALEG ÆSKUÁR Barnœska Winstons

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.