Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 25

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 25
ÆSKAN GAUKUR - DÆMISAGA - #^j_aukur kurði á tré um diniina iiausl- nótt, en naut litillar svefnvœrðar, því "æturdöggin var svo köld. „Kuku — kannski dagar bráðum! Hvilík Unun væri nú að geta legið i hlýju hreiðri ! G, ég niá til að gera mér lireiður á morg- un.“ Gaukurinn stundi ai' iinyndaðri þrá et'tir l>eirri sælu, dró að sér dofinn fót og iygndi nflur augunum. Að morgni brutust geislar sólarinnar 'nilli visnaðra greinanna og gylllu liin fáu hlöð, sem cnn voru eftir á trénu. „Kuku — Kuku — ó, sú morgunfegurð!“ hugsaði gaukurinn og liristi döggina af tiðrinu cftir hrollkalda nóttina. »Fyrst verð ég nú að fá mér góðan niorgunvcrð og hcfja svo strax hreiður- 8erðina.“ Honuin var nú orðið funlieitt í sólskininu, og saddur af góðum morgun- 'erði gat gaukurinn ómögulega haft sig U1>1> lil vinnu, honum fannst liann vera svo ósköp þreyttur. Hann fór þvi að bollaleggja ineð sjáli'um sór lögun hrciðursins og cfni þess. Ekki Kat hann hugsað sér að' taka svöluhjónin sér li| fyrirmyndar. „Flytja leðju úr ein- hverjum drullupolli langar lciðir i cin- hvcrja sperrukverk, uss! ba'ð cr alltof ó- hrifalcgt og seinlegt fyrir mig! Svo mundi það vera ótraust efni og vinnubrögðin alltof gamaldags.“ Þá varð honum hugsað til gullþrastarins. Það væri lilægilegt að taka sér slikt lil fyrirmyndar. Þetta er líkast vöggu, sem Lady Randolph Churchill, mó'ðir Churchills, með sonum sínum. Til hægri Churchill, til vinstri John Strange, en hann lczt árið 1947, cg aðeins sjö ára drengur, og mér halði liðið svo einstaklega vel í leikstof- unni minni hjá öllu dótinu mínu. Ég átti svo dæmalaust falleg gull, þar á meðal reglulega guí’uvél, myndsjá og heila herskara tindáta, nærri Javí lieilt þúsund talsins. Nú átti allt að snúast urn lexíur. Ég átti að sitja við nám i sjö eða átta stundir á degi hverjum, nenia hálfvirka tlaga, og stunda knatt- spyrnu og knattleik þar á ofan. Þegar móðir mín var farin og síðasti dynurinn af vagnhjólunum, sent l’luttu ltana á brott, v;tr dáinn út, bauðjjkólastjórinn mér að fá sér til varð- veizlu alla peninga, er ég helði í fórunt mínum. Ég dró upp hállkrónurnar mínar þrjár, sem voru vandlega skráðar í bók, og svo var mér sagt, að öðrtt hverju mundi verða opin „búð“ í skólanum tiieð alls konar varningi og gæti ég þá kosið mér jtað, sem lttigur niiiut girntist lyrir allt að sjö shillingum og sex pensum. Þvínæst ltéldum við úr dagstofu skólastjóra og jieim liluta hússins, sent var héimilislegur og viðfelldimi, yfir í kennslustofurnar og vist- arverur skólasveina. Þar var öllu kuldalegra og óyndislegra. Ég var leiddur inn í skólastofu og settur við skrifborð. Hinir drengirnir voru allir úti við, og ég var aleinn með bekkjarkennaranum. Hann kom með jtunna bók í græn- brúnni kápu, fulla al' orðum nteð mismunandi prentletri. „Þú liefur víst ekki lært neitt í latínu eða hvað?“ sagði ltann. „Nei, herra.“ Framhald. ................ J.'11;v ,,:1:; 11 M :,; ,, l, , hengd er u|>p á grein og rólar fyrir livcrj- uin vindgusli! Þrastarlijónin nota visnuð lilöð, ]>urrt liey og rótarhár i lireiður sitl, ineira að segja köngurlóarvef lika. Þau þykjast víst vera einhverjir liannyrðafuglar! „Ég gæti óniögulega verið Jiekktur fyrir svona vinnubrögð." En doktor Spæta gcrir sér alltof fábrot- ið luis, rétt eins og aðaláhugamálið sé a'ð hekna sjúk tré, en ekki eigin velferð. „Ég get ekki talið lil fyrirmyndar að gera hrciður úr einhverju heyrusli i sprungn- uin trjáliol. Eg ætla að hyggja inér stórt, þægilcgt hreiður, fallegl, traust og ... auðvitað með nútínia sniði. Kg mun hvorki nola leðju né sprekarusl. Ég ætla að nota nýjustu byggingaraðfcrð, fulla af skáldleguni töfr- um, l. d. með Kuku, kuku söng...“ Gagntekinn af draumörum sinum lygndi gaukurinn augunuin aftur og bafði nú al- veg gleymt kuldanum frá siðustu nóttu. Sólin stalst þá niður liak við vestur-há- lendið, meðan gaukurinn uudi við söng sin n. Kaldur guslur l'ór nú aflur um skóginn og hristi gulnuð blöðin, scm enn liéngu á greinunum. Næturmyrkrið féll aftur yfir jörðina. Þá minntisl gaukurinn aftur lið- innar nætur. „Kuku enn sá luildagjósl- ur! Æ, nú má ég ekki lengur fresta lireið- urgerðinni." K. G. sneri úr esperanto

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.