Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 33

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 33
ÆSKAN í*vo og greiða sér. Mamma og pabbi voru á skemmtigöngu með litlu dótt- ur sinni. Rétt hjá veginum v<>ru kindur i ull. ..Hvaða dýr eru |>etlu?“ spuröi sú litla. i.betta cru kindur.“ Nokkru seinna sáu þau gris, þá lirópaði telpan. ..Nei, sjáið þið. Þarnu er kind, scm er liúin að þvo sér °k' grciða. Voðalega dýrt. Stina Iitla, fjögurra ára, fór uó lieiinsækja nýju nágrann- ana og var spurð að því, hvtf' mörg ]>au systkinin væru. ..Við erum sjö,“ sagði Stina. há vurð cinliverjum að orði, að það Iilyti að vera voðalega dýrt að ciga svona mörg hörn. ..Nei, nci,“ sagði Stina. „Yið kaupum ]>au ekki.“ H iig&ormurinn °é Eva. Mamma var að segja Siggu Htlu 1rá Adam og Evu, högg- 'ntninum og syndafallinu, <>g kvcrnig þau Adam og Eva voru ''ekin hurt úr aldingarðinum l'dcn. Þctta þótti Siggu mcrki- leg saga og hún vclti henni lengi fyrir scr, þangað til liún sagði: ..hað hcfði verið miklu rétt- ilru að rcka höggorminn burt.“ Öalt við aagtíít. s>ggi og Stina fcngu að lara tneð mömmu sinni að lieim- s*kja gamla frænku, sem legið hatði vcik i mörg ár. Á lieim- ■eiðinni sagði Sti n a: »En hvað hún er ljót l'rukkótt.“ En Siggi svaraði: »Sástu þá ekki, hvað húu er Hillcg á bak við augun?“ A N N A OG helgi JVlaður verður að taka vel á móti vinuin sínum. ** * Hérna, kisa mín, er góður mjólkursopi handa þcr. Þú mátt tíka hreinsa horðið, kisa mín. 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.