Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 37

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 37
SVANIRNIR lír eftir h. c. andersen ' ' • I'-lísu ])ótti vænna og vænna um lionunginn og sárlangaði til ‘‘ 'i'ua honum fyrir ieyndarmálinu og segja honum frá sálar- lvólum sínum, en þögul varð hún að vera, og þögul varð hún að •hika af verki sínu. Þess vegna læddisl hún á nóttunni úr rúini sínu og fór i herbergi það, er gert hafði verið sem likast hellinum hennar, og þar lauk hún við að prjóna liverja hörbrynjuna eftir aðra, en þegar hún hyrjaði á þeirri sjöundu, var hörinn þrotinn. ■— :i2. Hlisu var það vel kunnugl, að netlurnar, scm hún þurfti, Xu * kirkjugarðinum, en sjálf varð hún að tína þær, annars var 3 " ónýtt. Og hvernig átti hún að komast þangað? Full af liug- ‘"‘•ngist, eins og hún ætlaði að fremja eittlivað illt, læddist Elísa um hánótt í glaðatunglskini út í kirkjugarðinn, sem var fyrir utan borgina. Elísa las hænirnar sinar í hljóði, tindi saman brenni- netlurnar og fór með þær heim i höllina. — 33. Það var aðeins ( ?n "Uiður, sem séð hafði til ferða hennar, en það var sjálfur ■ 'niskupinn. Nú sætti liann lagi og sagði konungi t'rá þvi, sem j(‘>nn ðafði séð, en þá liristu hin útskornu dýrlingalíkneski höfuð- ’ uins og þau vildu segja: „Það er ósatt, lilisa er saklaus.“ En erldbiskupinn skildi það á allt annan veg. Hann liélt, að dýrling- arnir bæru vitni á móti Elísu, og ]>eir hristu liöfuðin yfir synd- um hennar. Þá lirundu tvö tár niður eftir kinnum konungsins og liann gekk lieim með efa í hjarta sínu. 77

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.