Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 10

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 10
I’að er gott að hafa bómull í eyrunum. Ef þið lítið fljótlega á þessar tvær myndir, virð- ast þær vera alveg eins. Svo er þó ekki, því að sá, sem teiknaði þær, hefur breytt neðri myndinni í 7 atriðum. Athugið nú þess- ar tvær myndir vel, áður en þið flettið upp á bls. 88, þar er lausnin. Brúðkaup. Þessi saga gerðist uppi i sveit einn illviðrisdaginn, þegar börnin gátu ekki verið úti að leika sér. Þess vegna höfðust ]>au við í anddyrinu og léku þar brúðkaup. Vigga litla var svo lítil, að þau vildu ekki hafa hana með, svo að hún kom há- skælandi inn til mömmu og kvartaði yfir þessu. Mamma leiddi hana fram og skipaði hinum krökkunum að leyfa lienni að vera með. Nú lcið nokkur stund. Þá var kallað á mömmu og hún beðiu að koma fram og sjá leikinn. Elzta systirin hafði þá búið sig sem prest, bróðirinn var ln úð- gumi og næst yngsta systirin var brúður með gluggatjalú fyrir brúðarslæðu. En Vigga var hvergi sjáanlcg. „Hvað er orðið af lienni Viggu?“ spurði mamma. Þá gægðist Vigga fram und- an stól og sagði: „Ég er að biða eftir þvi að fæðast." Eftir þetta sá ég ekki annað nafn en Dóra í öllum málsskjölum, heyrði ekki annað nafn í fyrirlestrum mála- flutningsmannanna, og ég hugsaði ekki um annað en hana, J>egar ég var heima hjá mér. Húsmóðir mín, sem var alveg hissa á Jtví, hve litla matarlyst ég hafði og hve fölur ég var, eggjaði mig fast á að hafa útivist og fara í strýtuleik eða heimsækja vini mína. Það hefur líklega verið samkvæmt hennar ráðum, að ég íór að heimsækja Tommy Traddles, skömmu eftir að ég hafði farið út á landsetur Spenlows. Ég vissi, að hann átti heima í Camden Town, og eftir aflmikla leit fann ég bæði götuna og húsið, sem hann bjó í- Úti fyrir húsdyrunum staðnæmdist mjólkurpóstur með vagn sinn, og Jjegar mig bar þarna að, heyrði ég, að hann var að rífast við vinnustúlku. „Nú, jæja, Iivernig fer Jfá með Jrennan reikning? . . . Fæ ég bráðum peningana mína?“ spurði mjólkurpósturinn hárri röddu. „Já, húsbóndinn segist ætla að borga J>etta, áður en langt um líður,“ anzaði stúlkan. „Áður en langt um líður ... Já, Jiað má nú vel vera! . . . En nú læt ég ekki draga mig lengur á eyrunum! .. . Á morgun fáið J:>ið ekki dropa af mjólk ... Skiljið Jiér Jiað? ... Ekki pennadropa!" Að svo mæltu ók mjólkurpósturinn leiðar sinnar, og stúlkan var í Jtann veginn að ganga inn í húsið. „Fyrirgefið J>ér, ungfrú. . . . býr herra Traddles hérna?“ spurði ég. „Já, hann býr uppi á lofti! . . . Hann leigir hjá fólk- inu, sem ég er hjá,“ anzaði stúlkan. Ég fór upp stigann, og Traddles hlýtur að hafa heyrt, hvað ég sagði, Jjví að liann stóð fyrir utan dyrnar á her- bergi sínu og tók himinlifandi á móti mér. „Velkominn, Copperfiekl minn,“ mælti hann og tók innilega í höndina á mér. „Blessaður komdu inn til mín! Ég vildi heldur, að Jiú heimsæktir mig hingað en að Jtú kæmir á skrifstofuna mína; Jiess vegná gaf ég Jsér Jietta heimilisfang." „Hvað, rekur J)ú skrifstofu, Traddles?" spurði ég hissa- „Já, ég á fjórða hluta í lítilli skrifstofu og fjórða liluta í skrifara! . . . Ég hef myndað félagsskap með þrem af lélögum mínum.“ Aumingja Traddles, hann var sami íyrirmyndarpiU- urinn og hann hafði verið, Jsegar við vorum saman i Salem House, en hann virtist ekki vera neinn heppnis- maður. „Þú ætlar þér auðvitað að byrja málafærslustarfsemb áður en langt um líður?“ varð mér að orði. „Já, undir eins og ég hef aurað dálitlu saman af pen- ingum, en maður er í hálfgerðum kröggum! ... Það fei' vonandi allt vel. ... Því miðar alltaf í áttina! . . . Ég ætl;l að segja J)ér leyndarmál. .. . Ég er trúlofaður!" „Trúlofaður! ... Ó, Dóra!“ hugsaði ég. 94

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.