Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 19

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 19
Við skulum nú athuga takt og ritma. Fyrst er fjórskiptur taktur, fjögur skref í hverjum takti, en skrefunum ýrnist skipt í tvö hálfskref, fjögur fjórðapartsskref eða aðeins öðru hálfskrefinu skipt (ýmist fyrra eða síðara) í fjórðapartsskref. Þessar nótur má líka nefna þannig: skrefið fjórðungs- nótu og hinar áttungsnótu og sextándanótu. í öll- um þessum lögum og æfingunni skul- um við nota vísi- fingur og löngutöng vinstri handar. Upp- haiið á Kvöldblíðan lognværa . . . og Sjáið hvar sólin ... er sami ritmi í báðum, aðeins tvöfalt minxri nótiragildi í því síðara og sýirir okkur hvernig punktur leirgir gildi írótu um helnriirg hemrar. í þjóðlagiiru frá Slóvakíu lærum við að skipta skrefi í þremrt, og gæta verður þess, að nóturnar þrjár, sem bundxrar eru samaxr með boga og merktar með 3, jafirgildi eiiru skrefi amrai's staðar í lagiiru. Áttuirgsnót- ur hafa eitt flagg eða eru buirdirar samair með eiiru striki, en sextáirda nótur tvö flögg eða stiik. Þrískipt nóta heitir tríóla. Seimra voirumst við til að geta seirt ykkur meira af lög- unr til þess að æfa þessa mismuirandi ritma á heilu lagi, hvert atriði fyrir sig. Eir gott væri að þið reynduð sjálf að búa til lagstúfa og xrota þessa ritma, sem þið lærið írú. H FRÁ Tónskóla Sigursveins. Gítar- námskeið.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.