Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 37

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 37
ÆVINTYRI ROBINSONS KRUSO Sjálfhoðaliði i lei'num kvartaði y*11’ að sandur væri 1 súpunni. Liðþjálf inn byrsti Slg og sagði: . ”Gekkstu i her- ,.n til ]iess |)J°na landi 1> tða til l,ess að ast út af matnur >,Eg gekk i 1 að i>j ,andi minu — !*ki til ])css að l>að.“ SAKNAR ELDSINS Bara að úg hefði getað veitt dýrið lifandi, liugsaði Kúbinson. Hann lilakkaði ------------------------ mikið til að borða ljúffenga steik. Þegar hann var drengur, átti hann kanín- ur, og )>á lærði hann að flá dýr. Þess vegna var l>að létt verk fyrir hann að flá lamadýrið. Hon- um kom til hugar, að gott tnundi vera að hafa skinnið er vetraði, l>vi liann vissi þá ekki, að í hita- beltinu er enginn vetur. Honum gckk vel að gera eldstó, en hveruig átti hann að kveikja eld? -24 v) cn *«« 'O £ 3 QJ CJ | e A cs % C 3 3 c/í «2 i—T '"í C3 -24 .<3 I .. S = as « «-) .5- ft. o ^ s « « S ts « 5 '3 'S So .3, 5 3 $ S *o A £ .£í 5 ð £ c 3 Qj >> -24 0» c/i 2 <5 4 E « «* 5 -Q 20 3 -24 £ >> c Qj '*-* Cw J c 3 ■ 3 i -C s g* L-2 3 S í 3 a .es 1 bfl ^ ? c 5 | s <S 3 Í -c í 3 Z •o i £ 2 e u 4> .2, t- £ ■2 5 = c 'O N .6 „ c ‘C 3 Í ’vj .2 Crt '3 ggH SJALFUR Róbinson liafði lesið unt viliimenu, er gátu kveikt eld með þvi að _________________________________ núa santan tveimur spýtum, en liouum heppnaðist það ekki, hvernig sem hann reyndi. Löngun hans i kjötið var mikil, og úr þvi lianu gat ekki steikt það, þá varð hann að borða það hrátt. Hann náði í tvo flata steina, lagði kjötið á milli þeirra og barði svo með hamri sinum á steinana þar tii þeir voru orðnir lreitir. Fljótlega vurð kjötið meyrt, og þanuig ijor'ðaði hann það. Nafn: ...................................— Heimili:.................................... Póststöð: ...............................- Utanáskrift er: Æskan, Pósthólf 14, Reykjavík. 121

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.