Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 43

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 43
'fT1ITH"llll,Hl|,„|ll|il|ll|(iiii|ill,nlllll|l)llllll||lll|lllf1|l|l|lll BJOSSI BÖLLA Teikningar: J. R. Nilssen. - Texti: Johannes Farestveit. !iann skildum við Bjössa siðast, þegar var að steikja silunginn, sem hann jmtði vcitt i ánni. Eftir matinn reyndi ■inn að komast inn í lcofann, þar sem f®lstúlkurnar hafa aðsetur, en allt var arðlœst. Loks kemst liann inn í gaml- ‘in kindakofa, og eins og þið sjáið deyr 'aun °kki ráðalaust, lieldur útbýr sér livílu. — 2. Þegar komið er langt fram á morgun, vaknar Bjössi við það, að tveir smástrákar standa í dyrunum og lirópa upp yfir sig, er þeir sjá hann. Þcgar Bjössi gerir sig líklegan til að risa á fætur, taka þeir til fótanna og hlaupa burtu, en Bjössi stendur undr- andi eftir í dyrum kofans. — 3. Strák- arnir hlaupa niður að ánni, og Bjössi tekur eftir þvi, að þeir eru báðir með liaka i höndunum. En varla geta þeir veitt nokkuð með þessum verkfærum, því þetta eru hakar, sem notaðir eru við að planta trjám. — 4. Bjössa dett- ur nú í hug að leika dálitið á strákana fyrir ónæðið. Hann finnur finan, gulan einu liorni kofans og íreður ni>uin undir liöfuðklútinn. Bjössi er IjU orðinu hýsna kynlegur útlits. Helzt *1:,un einhverri kynjaveru, sem k s,i má um í þjóðsögum, að minnsta ]^sl’ íinnst strákunum tveimur það, ‘U 'scm þeir liggja á gægjum bak við 0 "u‘1- IJeir verða þvi logandi hræddir g e8gja á flótta. — 5. Bjössi tekur líka til fótanna og eltir þá geguum skóginn, en allt i einu snarstanzar liann. Rétt fyrir framan liann er skóg- arrjóður, og þar eru strákurnir koninir í stóran hóp af drengjuin með einum fullorðnuin nianni, og nú láta þeir dæl- una ganga um það, sem þeir hafa séð í skóginum. — G. Bjössi er ekki lengi að hugsa frekar en fyrri daginn. Hann sér í lieudi sér, að strákarnir muni fá allan flokkinn til að leita að kynjaver- unni i skóginum, svo að liann flýtir sér að hafa fataskipti — og ekki er ótrúlegt, að honuin liafi dottið eitt- hvað smellið í hug, eftir svipnum á honum að dæma. fii, gandl þessa blaðs er: 127

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.