Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 44

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 44
7. Meðan þeir voru ráðnir í Hamborg voru Bítlarnir fimm talsins. En dag nokkurn kom lögreglan og tilkynnti þeim, að þeir væru einum of margir. Þeir komust sjálfir að sömu niðurstöðu seinna, en það er önnur saga. George Harrison var vísað úr iandi, því að hann hafði unnið með atvinnuleyfi, sem hann var of ungur til að fá. George, sem var aðalgitarleikari hljómsveitarinnar, notaði kvöldið fyrir brottför- ina til þess að kenna John raddir sínar og liljóma. Það var iskuldi í herbergi þeirra, og þegar drengirnir kyntu rækilega upp í ofninum, 8. Þótt þeim gengi vel i Hamborg, hafði það ekkert að segja heima í Liverpool. Það var enginn áberandi munur á Bitlunum, Paul Mc- Cartney, Pete Best, George Harrison og John Lennon, og hinum mörgu rytmahljómsveitum. Það var þá helzt, að þeir væru rytjulegast- ir allra. Þeim gekk illa að fá vinnu, ])eir liöfðu engan umboðsmann, og megninu af fristundum sínum vörðu þeir til þess að minnast betri daga í Hamborg. Það var þeim nokkur hjálp, að þeir fengu öðru lá við að kviknaði i húsinu. Árangurinn: Önnur heimsókn lÖÉ>r . unnar. Meðan þeir voru i Hamborg hiltu John og Paul öðru hVc" Ringo Starr. Hann lék þar með annarri hljómsveit og sat venjulf' á pallinum og var „úrillur og spennandi á svipinn“. Ringo hafði bre' \ y;l' gráa rák í dökku liárinu, og ef hann hegðaði sér undarlega, þá það gert i ákveðnum tilgangi. Það var mikilvægt að skera Si6 hópnum í hinni hörðu samkeppni i heimi danslaganna. hverju að leika i kjallaranum The Cavern (Hellirinn), sem var - f( konar miðstöð rytmahljómlistarinnar i Liverpool. En það var fyrst’'{i þeir voru aftur ráðnir til Hamborgar, sem léttist á þeim brúniH' , vöktu þeir mikla lirifningu í Þýzkalandi, og ljósmyndarar frá flest jj lilöðum landsins hvöttu þá til alls konar afkáraskapar á pallinuin- voru ])ýzkir blaðamenn, sem báðu þá að safna hári. 9. Það hefur aldrei leikið neinn vafi á því, að Bitlarnir hafa hæfileika. En í þessu starfi er skipulag og viðskiptavit nauðsynlegt. Það var fyrst eftir að Brian Epstein varð umboðsmaður þeirra, að Bítlarnir tóku að uppskera laun erfiðis síns. Epstein afgreiddi í einu af mörgum fyrir- tækjum foreldra sinna, sem verzluðu með húsgögn, útvarpstæki og hljómplötur. Hann tók eftir þvi, að margir unglingar spurðu eftir plötum með Bitlunum. Þeir höfðu þá aldrei leikið inn á plötu, og því vildi Epstein kippa í lag. Hann hafði samband við drengina, lieldur larfaleg föt þeirra og lét sauma nýja, snotra búninga J1 þeim með dálítið gamaldags, kragalausu sniði. Stuttu siðar var ^ búinn að koma i kring fyrstu plötuupptöku Bitlanna, og ung s:° kona, Cilla Black, sem hafði haft heldur skömm á þessum labbaku varð nú fegin að fá þá til að leika undir fyrir sig og meira að að syngja lag eftir Jolin Lennon og Paul MeCartney inn á plð*0’

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.