Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 6

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 6
•_• LL íslenzk böen kannast við ævin- í \ týi'askáldið heimsfræga Hans Christian Andersen. Ævintýri og sögur lians hafa farið land úr landi og ails staðar verið lesin jafnt af börnum sem fullorðnum. Snilld skáldsins er í hví fólgin, að hörnin lifa og lirærast í við- burðunum, sem það segir frá, og ævintýrin eru þrungin af lifsspeki og frásagnarsnilld, sem allt fullorðið fólk kann að meta. Ævi Andersens sjálfs er eins konar ævin- týri. Hann fæddist í Odense i Danmörku 2. apríl árið 1805. Faðir lians var fátælcur skósmiður, en vel gefinn að andlegum hæfileikum. Móðirin var hlíðlynd kona og mjög góðhjörtuð. Faðir lians lagði mikla alúð við iitla drenginn sinn og varði flest- um frístundum sínum i að búa til lianda honum leikföng og lesa fyrir hann. Sög- urnai', er liann las, vöktu snemma ímynd- unarafl drengsins. Einkum fór hann þá að hafa liug á leikritagerð; saumaði föt á .leikbrúður sínar og lét þær leika leiki, sem hann hjó til sjálfur. Mjög var liann í þá daga undarlegur og ólíkur öðrum börnum, fullur af ímyndunardraumórum og sjúk- legri viðkvæmni. Föður sinn missti Hans 11 ára gamall og liafði móðir hans ofan af fyrir þeim með Jiúsverkum og fleiru, er til féll. Noklu'u siðar giftist móðir lians i annað sinn. Hún hugsaði þá helzt um að láta drenginn læra skraddaraiðn, af ]>ví hann var svo natinn við að sauma föt á leik- hrúðurnar sínar, en það vildi hann ekki. Svo varð samt að vera sem móðirin vildi, og er hann hafði verið fermdur átti hann að hefja námið, en þá sárbændi hann móð- ur sína að lofa sér heldur að fara til Kaup- mannaliafnar. „Ég vil verða frægur,“ sagði liann. „Ég hef lesið um marga menn, sem fæddir voru fátækir eins og ég, en urðu frægir; fyrst verður að þola mótlæti, en á eftir verður maður frægur." Nú er hann sótti þetta svo fast, þá leitaði móðirin til spákonu í bænum og lét hana spá fyrir syni sínum í spil og kaffikorg. „Sá tími mun koma,“ sagði spákonan, „að Odcnse- bær verður skrautlýstur honum til sæmd- ar.“ Þau orð gerðu það sem dugði, og lagði nú Hans, fjórtán ára gamall, af stað til Kaupmannahafnar fótgangandi með lítinn fatahöggul undir hendinni. Þangað kom hann alókunnugur öllum og átti nú sjálfur að koma sér áfram. Hann reyndi alls stað- ar fyrir sér, sótti um að verða leikari, Börnin hlusta hugfangin, er ævintýra- skáldið góða, H. C. Andersen, segir þeim sögur. söngmaður, leikritahöfundur, en kom alls staðar að lokuðuin dyrum. Loks liitti hann góða menn, sem sáu hvað i honum bjó. Settu þeir liann til mennta og varð liann stúdent árið 1828. Fyrsta bók hans kom út sama ár. Þessari fyrstu bók var vel tekið og átti Andersen talsverðri hylli að fagna næstu ár, en svo snerist lukkulijólið gegn honum. Tók hann sér það mjög nærri. Fyrsta verulega sigurinn vann hann nw® skáldsögu, er lcom út árið 1835. Það, sem fyrst og fremst hefur gert And' ersen heimsfrægt skáld, eru ævintýrin hanS' Af þeim kom fyrsta heftið út árið 1835 oS svo livert á fætur öðru næstu ár á eftir> eða alls 156 ævintýri og smásögur. Hér il landi luil'a- ævintýrin náð miklum vinsæld' um i hinni snilldarlegu þýðingu skáldsins Steingríms Thorsteinssonar. Það kom fram, sem spákonan íúon'l'1 hafði sagt um Andersen. Hann öðlaðist meiri heimsfrægð en nokkurt annað danskt skáld. Odense-bær gerði liann að heiðurS' horgara sínum og bærinn var skrautlýstur honum til sæmdar. Ævisögu sína skrifað1 liann sjálfur og kallaði hana „Lif mitt oé ævintýri". Er það hin fróðlegasta hók, l>al sem liún skýrir svo hreinskilnislega fra lifi hans og skaplyndi. Hann andaðist sjötugur að aldri í Kaupmannahöfn ágúst árið 1875. Þann 2. apríl 1965 voru liðin 160 ár fra fæðingu Andersens. f tilefni afmælisi»s fara fram mikil hátíðahöld víða um hefa®» en þó verða þau að sjálfsögðu tilkoinU' mest í föðurlandi skáldsins. Til dæi»iS liefur kvikmyndafélag danska ríkisins> Dansk Kulturfilm, látið gera tvær kviU' myndir. Er önnur brúðukvikmynd, hýfc'U'' á ævintýrinu um tindátann staðfasta, e° liin um ævi skáldsins. Kaflar þeir, sem hér birtast, eru a mestu teknir upp úr ævisögu skáldsins, lýsir Andersen þar á mjög skemmtilegu11 liátt fyrstu árum ævi sinnar í Odense. ★ Fyrstu endurminningai’' Ég var einkabarn foreldra minna, og l,v' inikið dekrað við mig, enda fékk ég oft a. lieyra það lijá móður minni, að ég haf®1 það lieldur betra en hún hafði liaft í silltl ungdæmi. Faðir minn lét allt eftir mér, sein langaði til, hann unni mér ákaflega l»i'íl og þess vegna varði liann öllum tói» stundum sínum — sunnudögunum — 11 þess að búa til leikföng og myndir ha11<jíl mér. Á kvöldin las liann oft hátt fy1 okkur mömmu, og ]>á einkuin úr ÞúsU’1 og einni nótt. Ein af mínum fyrstu eHdurminninfc0,1,’ Um þessar mundir eru liðin 160 ár frá fæðingu ævintýraskáldsins H. G. Andersens, og þess jafnframt minnzt, að fyrstu ævintýri hans komu út fyrir 130 árum. AUs mun skáldið hafa skrifað 156 ævintýri og sögur, sem út komu á tímabilinu frá 1835 lil 1870.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.