Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 16

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 16
■C’ ftir þessa ágælu ináltíð, var sezt vff i bifreið, sem stóð okkur til boða, siðan var ekið upp í hálendið fyrir nor an borgina, ineðal annars til að skoða :11( fræga vatn Loch Loniond. Farjcosturinn v' glæsilegur 8 farjiega vagn, sem gekk sí®11, undir nafninu „Drottningarbillinn“, l1' slíkir bílar sjást sjaldan Jiar á ferð, ]>á með hefðarfólk. Þorgils bafði fef®1. ]>ennan bil, ]>ar sem Flugfélag íslands 11 í lilut, en félagið er nijög vinsælt i Sk" Iandi fyrir fastar ferðir sínar daglega J’1 _ sumartímann frá Skotlandi til Kaupniai"1, hafnar. Skotland, sem oft er ncfnt lieinik? L-Vl"1' lifrarpylsu, skotapilsa, sekkjapipna bafragrauts, er strjálbýlt land. Þar I’* 5,2 milljónir nianna. Skotland er, svo st’s| kunnugt er, fjallaland mikíð, og skiPlíl á skýjum liulin fjöll, lieiðalönd, þröpý dalir og grösug sléttlendi, og inikill ÍJa eyja er með ströndum fram. ÞriðjU11® íöJ^’ i)r ibúanna á lieima í böfuðborg landsv Edinborg, og í hinni allt of þéttbýl" I>Si i0"' aðarmiðstöð Glasgow. í Hálöndunum vC an lands og norðan geta ferðamenn c ^ tímunum saman án ]>ess að inæta in:ll\t| Stjórnarfarslega er Skotland sjálfst‘l,: land, með eigin ]>jóðkirkju, skólakc’ Árni tekur niynd af gíraffa í dýragarði Edinborgar. ■ Eftir að fimmmenningarnir höfðu tek1 upp farangur sinn og ]>vegið af sér fei'ð11 rykið komu þeir saman í móttökusali"111 og skoðuðu ]>essi glæsilegu liúsakynni u11' stund, eða þar til Þorgils fulltrúi koni, e' með honum voru ung islenzk lijón, sCl1' voru þarna á ferð. Var nú sezt að góðri ináltið og gestu11 um þjónað vel til borðs af cinkenD1* klæddum þjónum, sem fylgdust svo "" máltiðinni, að varla máttu gestirnir hreý ^ höfuðið svo að þeir væru ekki komnir :1 borðinu og byðu fram þjónustu sína.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.