Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 33

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 33
SKIPAMYNDIR 3- mynd. Stakar armsveiflur fram og upp, niður og aftur. Stattu nieð fætur aðskilda um 1% fet, haltu hnefum laust krepptum, snúðu handarbðkum fram, en hafðu annars arma beina og máttlausa niður með bliðum (3. mynd), hallaðu bolnum örlítið áfram, en haltu baki og hálsi vei beinum, sveifi- aðu fyrst liægri armi beinum Iram og upp, eins langt og ]>ú Retur. Samtimis teygir ]>ú vinstra arm lítið eitt aftur (4. mynd). An ]>ess að nema slað- :>r, sveiflar ]>ú hægra armi sömu leið niður og aftur, en vinstra armi samtímis fram og UPP, eins og ]>ú sveiflaðir liægri aður. Þessum víxlsveiflum held- u,‘ ]>ú áfram, með áherzlu á sveiflunni upp, ]>ar til ]>ú hef- ur gert (> sveifiur alls. — Mundu °flir að halla bolnum ávallt líl- ið eitt frain á móti sveiflunum, svo að bakið fettist ekki. Horfðu beint fram. ÓLAFUR BEKKUR, ÓF 2. Smíðaður í Noregi árið 1960, gerður út frá Ólafsfirði, en hefur oft verið hér á vetrarvertíð sunnanlands. Þessi mynd er tekin í Reykjavík og er ásamt liinni myndinni ein af skipamyndunum, sem Sólarfihna gefur út. ÓFEIGUR III, VE 325. Þessi bátur er smíðaður í Hollandi árið 1954. Myndin er tekin á Siglufirði fyrir nokkrum árum, þegar báturinn var að koma að landi með síldarfarm. Skrifið eftir verðlista yfir leiharamyndir og bceknr. FRÍMERKJASALAN LÆKJARGÖTU 6A. 161

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.