Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 34

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 34
Borðsiðir. 46. Tyrkir hófu nú allt i einu niikia sókn i áttina til okkar herja, og var ástandið iangt frá hvi að vera giæsilegt. 48. Brátt sá ég, að það mundi litt duga, og ákvað að fara einn og kanna liðsstyrk þeirra og fyrirætlanir. 47. Ég sá fijótt, að nú var mikil hætta á ferð- um, og áltvað þvi að riða i fararbroddi á móti f jandmönnunum. 49. Þegar ég hafði lokið þeirri rannsókn, lét ég sveit mina dreifa sér á fyikingararma Tyrkja og þyria upp eins miklu ryki og þeir gátu. 50. Við þessa óvæntu gagnsókn komust Tyrkir alveg úr jafnvægi, og eftir snarpan bardaga f návígi létu þeir fljótt undan síga. ESPERANTO Je la kvara horo = klukkan fjögur. Je la kvina kaj duono = klukkan er fimm og hálfur (hálf sex). Estas dek minutoj post la dua = kl. er 10 mín. yfir tvö. Estas dudek minutoj antaú la dua = kl. vantar 20 mín. i tvö. Estas kvarono antaíi la sesa = kl. vantar fjórða part í sex. Estas je la sesa kaj tri kvaronoj = kl. er sex og þrír fjórðu. Þolfalls n-ið er líka notað til að tákna hreyfingu til einhvers staðar. Li iras en la eambro = Hann gengur i herberginu (fram og aft- ur). Li iras en la cambron = Hann gengur inn í her- bergið. Li vojagis Parizon eða fi vojagis al Parizo = Hann ferðaðist tif Parísar. La fibro falis planken = Bókin féll á gólfið. stafo gripahús bovostalo fjós cevalstalo hesthús safostalo fjárhús Mummi var hoðinn í veizlu með foreldrum sínum og af þv) að hann var orðinn átta ára, ]>a átti hann að fa að sitja a® borðum með fullorðna fólkinU. Mömmu þótti þó vissara að æfa hann dálítið í horðsiðum áður, sýna honum hvernig hann ætti að nota hnífapörin, hverniS hann skyldi fara með munii' dúkinn, hvernig hann ætti stinga skeið upp í sig og svo framvegis og svo framvegis. AÖ lokum sagði Mummi: — En ef þau gefa okkur sæta- búðing, á ég þú að borða liann með gaffli? — Auðvitað, sagði mamma> það gerir fullorðið fólk alltaþ — Heyrðu, mamma, áttu ekki dálitið af sætabúðingi, svo ég geti æft mig? iffl Bókaverðlaun. Þessir nemendur hlutu bókaverðlaun fyrir úrlausD' ir á verkefni í jólablaðinu- Valgerður Jónsdóttir> Vorsabæ, Skeiðum, Árn. Haraldur Óskarss., Skóla' vegi 12, Neskaupstað. Gunnar Magnúss., Lang' holtsvegi 57, Reykjavík. Gunnlaugur Júlíussoih Móbergi, Rauðasandi. Örnólfur Ásmundsson, Austari-Hóji, Fljótum. Bækurnar hafa þegar vei' ið sendar þessum aðiluna- LEIÐRÉTTING: í síðasta blaði. sin pactas cevalo, les siu pastas cevalo er hestur u beit. tringajo, les trinkajo. ★ ☆ ★ ESPERANT O ESPERANTO ESPERANTO

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.