Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 41

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 41
ÆVINTYRI ROBINSONS KRUSO -.Hvað er hljóm- ehin að leika spur<5i mað- e*nn, er kom of Sei“l á tónleika. iuna “Un<lu sinfón' * var svarað. elrt-Xa* er 1)etta» V,,.' hélt ée. að ég *n svona seinn.“ «ÍrðuarÍnn: Hvað um .. saSt mér Abraham? UrengUrinn. hril" VíU' hvorki pólitikne soðinn i Al, ?ngUrinn: L°tT v!?..Sagði við til . 1 Jlr bú fara ég tin Stri’ 1>a fer irhú f æfiH’ °gvi|J- l>áferfaratil hægri, Lg til vinstri. j LJÓSUM LOGA Næsta morgun vaknaði Róbinson við það, að komið var mikið regn og þrumu- ---------------------- veður. Hann settist í hellismunnann og starði út. Hver eldingin af annarri rauf loftið. Hávaðinn var óskaplegur og drunurnar í hömrunum svo miklar, að likast var sem allt ætlaði að lirynja yfir liann. Eftir nokkurn tima slotaði véðrinu, og er Róbinson kom út, sá hann gamalt tré standa í ljósum loga. ELDURINN BJARGVÆTTUR Loginn, sem eldingin hafði valdið í gamla trénu, var eins og --------------------------- sending af himni ofan. Róbínson var fljótur að kveikja i litilli grein, og gerði sér siðan varðeld. Nú gat hann steikt kjötið við góðan eld og borðað það með góðri lyst. Að lokinni máltið faldi liann eldinn, þvi að liann hugsaði sér að lifga hann að nýju i helli sínum. Nafn: .... Heimili:.. \ Póststöð: Ég undirrit.. a!® Æskunni. óska að gerast áskrifandi Utanáskrift er: Æskan, Pósthólf 14, Reykjavík.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.