Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 3

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 3
ÆI SÍKÍAÍN herferd gegn hungri þi'iðju hlutar mannkyns, um tvö þúsund milljónir manna, búa * hungur. Bilið milli þessa hluta g 'Ulnkynsins og íbúa iðnþróaðra ríkja eikkar stöðugt, eins og sjá má af Vl> að síðastliðinn áratug hafa með- ^tekjur vaxið um 200 dollara á hvert ekk,nSliarn víða á vesturlöndum, en v 1 nerna um 10 dollara á mann í sk • r°U®Um ríkjum. Enda er ævi- ik>úa vanþróaðra landa 30—35 hehningi styttra en í Evrópu. st * Uln> sem kynnt hafa sér þessar ^ reyndir, má vera ljóst, að heill k»nnkyns er undir jrví komin, að ta bil verði brúað. anlv1SherjarÞÍng Sameinuðu þjóð- ijj ' s‘Unþykkti árið 1961, að samtök- vö ^ <fu beita sér fyrir því, að hag- 5<>7 U' Vanþróaðra ríkja verði a. m. k. kaluUlle®a fyrir i()k þessa áratugs. U þj^g’ framkvæmdastjóri Sameinuðu þessuauna> hefur lýst því yfir, að með vatl]U rn<Ml rnegi tvöfalda lífskjör íbúa ára ^a®ra rikja innan næstu 25—30 Sarj) . atvæla- og landbúnaðarstofnun ];lí,llii nUðu þjóðanna hóf þegar skipu- 5“ a svonefndri Herferð gegn nii Cn ÞaÓ er sjálfboðastarf, sem HncJi teklÓ víða í löndum, og fer vax- fólgjg , anóamál vanþróaðra ríkja er Hi9gu 1 lnu> að þau skortir bæði fjár- íuðij l)ekklngu til þess að nýta ir sínar sjálf. Herferð gegn því, að íbúar iðn- lr- h ^ik Þó að þjóðartekjur íslendinga séu þriðjungi meiri en bezt gerist í van- þróuðum ríkjum, hafa íslendingar enn ekkert lagt fram til þessa mikla sjálfboðastarfs. Nú hafa 11 landssam- bönd æskufólks, Æskulýðssamband íslands, stoínað framkvæmdanefnd Herferðar gegn hungri, sem mun e . 111 þess að hjálpa sér sjálf- Sl riðleitni hefur þegar borið >nn av°xt, en bctur má. kynna hérlendis vandamál vanþró- aðra ríkja og vinna að því, að íslend- ingar leggi fram sinn skerf í þessum alheimsátökum við hungrið. íslend- ingum mun auðskilið, hvern ábyrgð- arhlut þeir bera í þeirri baráttu. Ávarp framkvæmdanefndar.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.