Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 4

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 4
Svona leit Halldóra drottning út. Það verður œ algengara víða um lönd, að liundar séu notað- ir til að leiðbeina blinduW- Einkum þykja Scháfer-hundar góðir til slíks, en þó þykir sá galli á þeim, að þeir geta verio taugaveiklaðir, svo að þeir gcta orðið hættulegir umhverfi sínu- Hundar þessir eru þjálfaðir 1 sérstökum skólum. Það var löngum hið mesta hættuverk að veiða villidýr ]if- andi, en nú hafa menn fundið upp aðferðir til að gera þetta næsta áhættulítið. Dýr eru skotin með léttum kúlum, sem hafa inni að halda deyfandi eða svæfandi lyf, sem svæfir dýrið stutta stund. Þótt ekki væri farið að nota byssur þann- ig, þar til fyrir sköminu, er aðferðin gömul, ]>ví að Indíán- ar í Suður-Ameríku hafa öldum saman notað eiturefni til að lama menn og skepnur. Þá er nú einnig farið að „skjóta“ lyfjum í veikar skepnur, sem ekki er hægt að handsama. Hefurðu heyrt söguna af vondu drottningunni, henni Halldóru, sent svo vond, að dauðinn vildi ekki einu sinni taka við henni, hvað aðrir? Ekki veit ég hvar hún átti heima, en það eitt veit ég, að hún átti hel . í stórum og skuggalegum turni, sem var byggður á kletti úti í stóru v‘ Hún var vond við alla, en enginn þorði annað en sitja og standa eins og 1 vildi, því að hún var ekki síður voldug en hún var vond. g Einn góðan veðurdag varð einni af þernum drottningarinnar það a stíga á pilsfald drottningar. Hún varð svo reið yfir þessari yfirsjón, að lét berja stúlkuna þangað til blóðið lagaði úr henni. Sama kvöldið • ókunnugur maður ríðandi til hallarinnar. Vindubrúin, sem alltaf var * til þess að enginn kæmi til hallarinnar að óvörum, datt niður af sjálfsda j hvernig sem varðmennirnir streittust á móti. Hliðið opnaðist, þótt það v harðlæst. Ókunni maðurinn gekk rakleiðis á fund drottningarinnar og „Ég er sendur af ónefndum, sem er voldugri en þú. Þjónustufólk þllt ,(i getur flúið burt, ef það vill lífi halda, en þú, Halldóra drottning, sja ^ þú að spinna band úr þessari ull, þangað til þú færð fyrirgefningu.“ óg leið og hann sleppti orðinu, fleygði hann dálitlum ullarpoka á gólfið. Pr^(|f ingin hló hæðnishlátri, en ókunni maðurinn las hugsanir hennar. „Þú l'e ^ ef til vill, að þú getir þrjózkast gegn boði húsbónda míns,“ sagði han11- ” ^ þú skalt auðmýkja þig. Það er mitt ráð. Þér tekst ekki að spinna ÞesS3^sti á þúsund árum, nema því aðeins einhver saklaus manneskja kenni í hrJ um þig og hjálpi þér.“ ^ Drottningin hélt áfram að hlæja, en þá brýndi ókunni maðurinn í'al W og sagði: „Já, í kvöld hlærð þú, en á morgun grætur þú — þú, sem ekki ein11 dauðinn vill miskunna sig yfir!“ Nú varð drottningin náföl og hné niður í stólinn, en fólkið isl YONDA drottningifl’ 308

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.