Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 7

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 7
jf októWmánuði árið 1899 sigldi Winston Churchill til Suður- , ríku sem fréttaritari Morning Post "úastríðinu. Hann var enn ekki lra 25 ára að aldri, en þetta var lrnmta herferð hans, og hún varð til s að afla honum feikilegra vin- da meðal almennings á Bretlandi. n hans varð á hvers manns vörum. winston má vissulega fagna því, að *nn skyldi tekinn höndum af Búum, r en hálfur mánuður var liðinn ^ a ^omu hans til Höfðaborgar. Þessi u-j a °g flóttinn, sem af henni , ai> aflaði honum meiri orðstírs en n hefði getað keypt fyrir alla gim- a Jóhannesarborgar, eða honum innbyrðis, voru allar aðstæður breytt- ar frá því, sem þeir höfðu búizt við, er þeir lögðu af stað. Þeir höfðu van- metið viðnámsþrótt Búanna. Bretar höfðu síður en svo borið sigur úr být- um, því að þeir höfðu beðið ýmsa ósigra. Til dæmis voru Mafeking og Kimberley lagðar í umsátur. Winston hélt til vígstöðvanna við Estcourt, þar sem skólabróðir hans og síðar samráðherra, Leo Amery, var kominn á undan honum sem frétta- ritari The Times. Snemma morguns hélt brynvarin lest frá Estcourt. Hún hafði innbyrð- is fótgöngulið frá Dublin og Durban, Haldane kaptein, fallbyssu eina Winston Churchill lenti í mörgum ævintýrum á sínum yngri árum. Hér kemur eitt þeirra frá Afríku frá árinu 1899. Hann var þá ekki fullra 25 ára að aldri. Spennandi frásögn fyrir alla. s6ta. luotnazt með stjórnmálastarf- uin heilan áratug. sjálfatln hélt til Höfðaborgar sæll með stríðUltl Ser y£ir því að vera gerður að l^, ettaritara með ævintýralegum Uðj ' 20 sterlingspundum á mán- stav.'tlUk bess sem allur kostnaður við k ifði Var greiddur af blaðinu. Hann fyig.* einnig þau sérréttindi að mega *Wv yfirhersllöfðingja Breta. Sir s ers Buller, á ferðum hans. kð erðalaginu þangað óttaðist hann ^eð • ' að hildarleiknum yrði lokið ^ is'' "^reta' aður en hann stigi á ^tt^ að var algjörlega ástæðulaus HiS^ r Dunnottar Castle renndi í e" hina nafntoguðu farþega JETiitfrið i Airíki. mikla ætlaða herskipi og Winston Churchill. Liðinu var skipað að njósna um ferðir og aðgejðir óvin- anna. Búar voru einnig á njósnarferðum þennan dag, og þessi brynvarða lest varð fyrir öflugri skothríð. Ökustjór- inn reyndi að ryðjast gegnum óvina- liðið, en Búarnir höfðu girt fyrir leið- ina. Þrír vagnar voru settir af sporun- um og við það stöðvuðust hinir. Fall- byssan bilaði, og ágallar brynvörzl- unnar urðu brátt augljósir, þar sem kúlurnar hripuðu gegnum veggina. Churchill hafði engin réttindi til að taka þátt í bardaganum. Sem fréttaritari hafði hann aðeins leyfi til þess að horfa á það, sem fram fór, en 311

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.