Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 8

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 8
Hann klifraði yfir girðinguna meðan tveir lögreglumenn stóðu aðeins í lítilli fjarlægð og sneru bökum að honum. hann gleymdi sér íljótt, og áður en varði var hann orðinn einn a£ for- ystumönnum viðureignarinnar. Meðan Haldane kapteinn og nokk- ur hluti herliðsins endurgalt skothríð- ina, reyndi Churchill að koma lest- inni á teinana og gera hana að öðru leyti svo úr garði, að liægt væri að halda áfram. Meðan skotin dundu allt í kringum hann, kallaði hann á sjálfboðaliða til að losa eimvagninn. Skot straukst við höfuð vélamanns- ins, sem var ekki heldur hermaður, og það var nærri hlaupið í hönd hon- um. Churchill liuggaði hann með þessari athugasemd: „Enginn maður verður fyrir skoti tvisvar sama dag- inn,“ og hann fékk hann til að halda áfram. En vögnunum varð ekki komið úr sporunum, hversu sem Churchill reyndi. Þá var það tekið til bragðs að aka eimvagninum áfram með eins mörgum særðum mönnum og hann tók, og Churchill var í stýrisklefan- um, meðan Haldane barðist í varnar- stöðu. Var eimvagninn síðan notaður til afdreps eins miklu liði og í'yrir komst bak við hann. Vagninum hafði verið ekið nokk- urn spöl til öryggis, og varðliðið hafði dregizt aftur úr. Churchill sté þá út úr vagninum til þess að gæta að, hvað því liði. Hann gekk spottakorn eftir brautinni og komst þá að því, að allt varðliðið hafði verið tekið til fanga. Nú var hann í miklum vanda stadd- ur. Hann sneri við og hljóp allt hvað af tók, en hvergi var fylgsni að finna. Tveir Búar skutu að honum, og þar sem hann flýði undan skothríð á báða bóga, kom allt í einu þriðji Búinn ríðandi að honum. Þá varð ekki frek- ar að gert. Churchill lyfti upp hönd- unum til merkis um, að hann gæfist upp. Ef stríðsfréttaritari á Vesturvíg- stöðvunum hefði verið gripinn undir sams konar kringumstæðum, hefðu örlög hans verið ráðin. Utanhersmað- ur, sem þátt tekur í bardögum, á enga kröfu á því að vera meðhöndlaður eins og stríðsfangi. Herrétturinn mundi ekki ófús til þess að binda bráðan enda á lífdaga hans. Churchill var líka við öllu hinu versta búinn, er hann sameinaðist hinum föngun- um, og kvíði hans jókst geigvænlega, þegar honum var skipað að sta'nda álengdar frá þeim, meðan örlög hans voru útkljáð. Honum létti mikið, er honum var sagt að ganga til þeirra aftur. hann síðan fluttur til Pretoria> sem honurn var komið fyrir í b)J birgðafangelsum í húsakynnuni líJ 1 myndarskóla ríkisins. Þarna varð hann að dúsa næstu urnar, kvalinn af þrá eftir að lba inu sem frjáls maður. Þegar hann orðinn þess fullviss, að hann feng1 halda lífinu, tók hann að krelj1 þess að verða látinn laus sem vik' Uf' i»{ aÖ strn ■ðs- ■ol fréttaritari, en Búunum var ljóst b’^ hans á hernaðarreglunum, og Pe var ekki svo gjarnt til öfgafu ^ miskunnsemi, að þeir kærðu sig lá111 oí að sleppa svo hermannlega vöx,J fréttaritara. Churchill varð að sér lynda að hírast þarna áfraö1’ ^ vistin var hvergi nærri slæm, ^ spil, vindlingar og ballskák be^ getað talizt þolanleg dægrasty£tl^|, En hann var á annarri skoðun ,. nú að brjóta heilann um öll h11# .p leg ráð til undankomu. Eftir Pr^^í vikna fangelsisvist í skólahúsit,lJ g þolinmæði Churchills nóg boðið-1 ^ einhverjum ráðum varð ha11,J m- losna. En örðugleikarnir vor11 % f. vænlegir. Hann var ókunm11 háttum, og mál landsins gat ekki talað. Fjörutíu lögregl1111 312

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.