Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 11

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 11
'’till fjögurra ára snáði var eitt sinn ]|U(.,íUl * liarnahæii í Cliieago. Hann • ' • 1 tindizt á götunni, einn og yfir-JIj.^ (|C 1Un' Eitt af liví, sem gert var fyrir ' l®nKinn á hælinu, var að haða hann,1', ” a® hann var mjög ólireinn. Síðan >• ' bv ya , • •*** wu,ti““. uiutii* - ■ n lann hlæddur i ný náttföt og farið ’ .y, ]).C' ^ann ;>ð hreinu og fallegu rúmi, an' SCU1 *lann átti að sofa. Þegar fóstr-p , dri sa?n8ina til hliðar og bentir'-i' ~ jUgnurn á rúmið, starði hann undr-f c> á ])ag og saggj. „ > ’> >ltu að ég hátti í þetta rúm?“ ”Ja.“ £■.. ”Hvi ”Þú ers vegna?“ l>að u att að sofa í ]>essu rúmi.' ^ntíllrinn „f___ ___ l'ngurinn varð afar undrandi. Gat" Se s e®> hann ætti að sofa í rúmi,«‘ .- ga- 'ör svona hreint og fallegt? Hann s ajj, ,®past trúað því, — hann hafði En *] * æV1 Slnni sofið í rúmi. i‘ ,.n " 10num var nú samt komið fyrir i p— fóstr'U l)egar því var lokið, beygði , .. þ0 lai1 si8 niður að lionum og bauð ' Var j.p,Eoi®a nótt með kossi. En hann ^ •. ari.j . J°tur að núa kinn sína með ann- ■ ' han Uendinní 1>ar’ sem hún hafði kysst \ l'ún VCrS Vegna gerirðu ]>etta?“ spurði „Af þvi að mér þykir vænt um þig.“ ft'Æ Hann hafði víst aldrei verið kysstur, L*vesalingurinn litli. Daginn eftir sagði i i hann: „Viltu ekki láta þér þykja vænt jiim mig í dag líka?“ .'«» Og fóstran sagði, að þessi litii snáði , ' hefði komið til sín í heila viku, þrisvar og fjórum sinnum á dag, liorft hug- fanginn til sín og spurt: „Viltu ekki •“• láta þér þykja vænt um mig?“ Nokkrum vikum seinna kom kona til , barnahælisins og óskaði eftir að taka barn í fóstur. Hún vildi fremur fá dreng. Vinur okkar litli var kynntur fyrir henni, og konan virti hann vel fyrir sér. Siðan mælti lmn: . ; „Tommi, hvernig ]izt J>ér á að fara heim með mér?“ * Tommi var niðurlútur, horfði hljóður niður i gólf. Hún liélt áfram: , ' „Ég ætla að gefa þér liest og alls kon- . ar leikföng, og ]>ú munt skemmta þér fjarslta vel.“ ■ Hann horfði enn niður í gólf og virt- . * ist engan áliuga hafa fyrir því, sem hún var að segja. En hún hélt samt áfram nð tala i von um að geta unnið hug lians. . í1', Að lokum leit Tommi litli upp, horfði ákveðið i augu konunnar og sagði: Viltu þá láta þér þykja vænt um • , mig?“ . “ Kærleikurinn var orðinn honum meira virði en öll auðæfi veraldarinnar. S. G. Þýtt og endursagt. Vandamálið MIKLA Við fslendingar búum við margs konar vandamál, og eitt af þeim stærstu er neyzla tóbaks og áfengis. Okkur er sagt, að neyzla þessara skaðlegu nautnalyfja fari sífellt vaxandi. Það er sárt til þess að vita, að alltaf verða fleiri og fleiri ungling- ar, sem byrja að neyta tóhaks og áfengis. í tóbakinu er eitur, sem heitir nikótín. Það hefur skaðleg áhrif á ýmis líffæri líkam- ans. Það smá sljóvgar mann i liugsun og dregur úr andlegum og líkamlegum þroska hjá unglingum. Svo er það áfengið. í því er lika eiturefni, alkóhól, sem er líkaman- um skaðlegt. Við heyrum daglega um bílaárekstra, umferðarhrot og þjófnaði, sem framin cru af drukknum mönnum, og auk þess verða mörg dauðaslys af völdum áfengisneyzlu. Þessu verður að hreyta, við erum öll sam- mála um það. Við verðum hara að vera ákveðin og samtaka. Ég held, að það sé mjög þýðingarmikið að fræða okkur ung- lingana vel um skaðsemi og áhrif þessara eiturlyfja. Ég álit, að skólinn eigi að eyða miklu meiri tíma í slíka fræðslu. Ég held, að það sé milslu þýðingarmeira en sumt af þvi, sem við eigum að læra. Það þarf að fá lækna og erindreka til að flytja erindi og sýna okkur kvikmyndir um þessi efni. Að vísu licfur það vcrið gert nokkrum sinnum, en það mætti vera oftar. Það er svo margt, sem þarf að gera, en til þess þarf peninga og umfram allt skilning og vilja. Það er ekki fint að reykja eða drekka. Mér finnst það sýna aumingjaskap og ósjálfstæði. En samt er það svo, að engu er likara en verið sé á ýmsan hátt nð reyna að gera þetta fínt, t. d. birtar mynd- ir af fólki í veizlum með falleg vínglös i höndum, brosandi og ánægt. Hinu virðist gleymt, eða þá a. m. k. ekki sýnt, hvernig þetta fina fólk verður i lok veizlunnar, þeg- ar vinið er búið að liafa sin áhrif. Við heyr- um það unglingarnir, að oftast sé þá frek- ar grátið en hlegið. Mér finnst, að ráðamenn þjóðar Vorrar eigi að taka orð Thomasar Jeffersons, sem eitt sinn var forseti Bandarikjanna, til fyrirmyndar. Hann sagði einu sinni: „Ef ég, rikari að reynslu, ætti eftir uð komast aftur til valda, myndi fyrsta spurning, sem ég hæri fram við alla þá, sem leituðu eftir einhverjum stöðum i þjóðfélaginu, vera þessi: „Eruð þér bindindismaður?" Þessi spurning gæti orðið þyngri á metunum cn allt annað i haráttunni gegn áfengisböl- inu. Það hefur mest að segja nú, ef mönn- um er gert ljóst, og við það staðið i alvöru, að bindindi borgi sig, þá liljóta æ fleiri að kjósa þá leiðina, sem borgar sig betur. Bindindi borgar sig alltaf, það skulum við muna, bæði ung og gömul. Sigríöur Þórdís Einarsdóttir.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.