Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 14

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 14
• Þau keyptu og lásu ÆSKUNA á sínum æskuárum • ustu þrjú árin. Bryndís kyn11* ist Æskunni strax og hún var læs, og hefur lesifS hana oftí*s síðan, sér til skemmtunar fróðleiks. Henning Finnbogason HENNING FINNBOGASON FLUGVÉLSTJÓRt er Aliureyringur og fékk í æsku mikinn áhuga á flugi. Sem drengur varði hann öllum stundum við að horfa á „Grum- man“-flugbát Flugfélags ís- lands, sem hélt þá uppi ferð- um þangað, en vélin var alltaf dregin upp í fjöru, og því var gott tækifæri fyrir drengina á Akureyri að fylgjast með öllu. Bryndís Guðmundsdóttir Henning lærði fyrst bifvéla- virkjun, en hóf siðan nám i flugvélavirkjun. Hann hefur nú starfað hjá Flugfélagi ís- lands í 11 ár. Aðal áhugamál lians í frístundum er ljósmynd- un, og hefur hann náð mikilli leikni í þeirri list. Hann er kvæntur og á tvö börn, sem eru 1 og 2 ára. Henning keypti Æskuna á sinum æskuárum, og segist muni Játa börn sín kaupa hana þegar þau liafa þroska til. ÞÓRUNN GREEN flugfrey->a vann fyrst sem hlaðfreyja Flugfélagi íslands á Reyki8 víkurflugvclli, en hefur nú 11 baki sér eins árs starf sem freyja. Hún kveðst vera WÍ^, ánægð með starfið. Náinsln't þau, sem flugfreyjur ganga ’ stendur yfir i 6 vikur, og fyrs mánuðirnir i sjálfu starfinu cl' oftast á flugleiðum félagslDj hér innanlands, og getur l,íl oft orðið kalt og erfitt, þ6®^ vélarnar Iiafa viðkomu viða veðráttan á vetrum köld. I’°r unn er gamall kaupandi Æs unnar, og les hana ennþá. Þórunn Green BRYNDÍS GUÐMUNDS- DÓTTIR FLUGFREYJA er Reykvíkingur, og er mjög ung í starfinu sem flugfreyja; byrjaði starf sitt hjá Flugfélagi íslands 1. apríl s.l. Hún segir að sér líki starfið ágætlega, og vonast til að geta staðið sig i því á komandi tímum. í tóm- stundunum stundar Bryndís fimleika hjá íþróttafélaginu Ármanni, og liefur gert það síð- brýr tengja saman bakkana. Þeirra kunnust er Tower-brúin, stórkostleg lyftibrú. Á bakkana raða sér, kíló- metra eftir kílómetra, vöruskemmur, uppfyllingar og skipakvíar, bryggjur og lyftivélar. Lundúnahöfn er talin vera mikilvægasta höfn heimsins. London er miklu meira en önnurn kafin hafnarborg og iðin iðnaðarborg, hún er miðdepill heimsstjórnmála og heimsverzlunar. Hún er jafnframt einstæð samanþjöppun alls þess sem enskt er í eðli sínu. Ferðamenn kynn- ast því í húsakynnunum og gististöð- um borgarinnar og í hinum nýlegu úthverfum. Síðari hluta dagsins skoðuðum við konungshöllina, að vísu fyrir utan rammgerðar járngirðingar, og var ekki annað að sjá þar, en að sú höll sé öll hin glæsilegasta. Þaðan var haldið að sjálfu þinghúsinu, West- minster-höll, en það stórhýsi heíur upp á að bjóða um 1000 herbergi og er byggingin að mestu gerð um miðja 19. öld í svonefndum nýgotneskum Tudor-stíl. „Big Ben“-turninn er 97 metrar á hæð, en sjálf klukkan er 260 vættir að þyngd og um það bil aldar gömul, slög hennar eru meðal annars notuð af brezka útvarpinu. Viktoríuturn er við hinn enda hins glæsilega húsbákns. Rétt við þinghús- ið stendur hin söguhelga Westminst- er Abbey. Jafnframt er sú kirkja ein- hver hin allra fegursta í Englandi — og er þá mikið sagt. Árið 1066 var Vilhjálmur bastarður krýndur þar, og síðan allir Englandskonungar að undanteknum Játvarði fimmta og Ját- varði áttunda. Fjöldi þeirra hefur einnig hlotið gröf sína þar. Meðal dýrgripa kirkjunnar eru krýningar- stóll og hjálmur sá, er Hinrik fimmti bar í orrustunni við Azincourt j4lö) er Englendingar unnu frægan slSl' á Frökkum. Um tvær aldir voru Bie ft,r ar að ganga frá guðshúsi þessu, el frönskum fyrirmyndum. Þá var haldið í heimsókn í Slí stofu Flugfélags íslands í Londoib skrifstofan er til húsa við hið nkk' Piccadilly stræti. Skrifstofan er n° urs konar hjálpar- og upplýsingast0^ fyrir alla íslendinga, sem eiga leiÖ t1 borgina, og sumir hafa kallað n ^ litla sendiráðið. Þar ræður hnsl’ • i flV' Jóhann Sigurðsson, og honum tu ^ stoðar er Páll Jónsson. Alls munn átta manns starfa þar. Ekki er aíl11! að sjá en að allt starfsfólkið sé ní‘vl fólk hvert á sínu sviði. Jóhann he^ , starfað í London í 16 ár, en í’’1 fimm ár. 318

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.