Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 17

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 17
H. C. ANDERSEN: LJÓTI andarunginn. Myndir eftir (tímr „Já, anginn litli!“ sagði hún hlýlega, „hann hlýtur að hafa orðið eftir heima. Hann er laglegur, snáðinn litli og svo er hann líka hæverskur!" „Já, það veit ég að hann er,“ sagði gæsin. Og rétt í því kom þessi ókunni og undarlegi ungi til þeirra. „Ég féll i forarpoll, mamma!“ kallaði hann og hljóp til hennar. „En það er sjálfsagt auðvelt að þvo af sér óhreinindin!“ ”Lg féll i forarpoll, mamma —!“ Óttaslegin og undrandi sneru þau sér við og störðu á hann. "hú heilagi einfeldningur!“ hrópaði gæsin. „Þú ætlar þó víst ekki að Ja mér trú um að hann sé eitt af börnunum þínum?“ »Svei! ljóti sóðinn þinn!“ sagði andamamma. . bykir svo leiðinlegt að hafa óhreinkað mig svona,“ sagði litli snáð- nn brosandi. „En það er auðvelt að ná því burt-------sjáðu bara!“ en Um *lr‘8^* hann sig allan, svo forarsletturnar flugu í allar áttir, n bó mest á gæsina og kalkúnhænuna.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.