Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 30

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 30
Diana Ross. Mary Wilson. Sagt er, að nýja myndin með The Beatles í aðalhhh verkum, sem nefnist ,,Hjálp!“ sé miklu betri en íy111 mynd {jeirra félaga. Mynd þessi var tekin í Austurrik1- á Bahamaeyjum og í London. Á meðan unnið var myndatökunum á Bahamaeyjum voru öll hótel í grenn^' inni troðfull og lá við að slegizt væri urn gistiherbergi0’ því allir höfðu áhuga á að sjá þessa heimsfrægu kapp3 rata í sín furðulegu ævintýri. Myndatakan á Baharna eyjum var erfið fyrir þá sök, að þar eru engin kvik myndafélög, sem gátu lánað tæki, og varð því að flyT1 allan útbúnað flugleiðis frá London og Bandaríkj1111 um, en þar var sérstakur sviðsútbunaður gerður fy111 myndina. Florence Ballard. FRÆGASTA SÖNGTRÍÓ KVENNA Þessar þrjár stúlkur eru taldar vera frægasta söngtríó af kvenkyni í bítlaheimi í dag. Söng- tríóið þeirra heitir The Supremes, og saman- stendur af Mary Wilson, sem fædd er 6. marz 1944 í Grenville í Bandaríkjunum, Diana Ross, fædd 26. marz í Detroit í Bandaríkjunum og Florence Ballard, fædd 30. júní 1943 í Detroit í Bandaríkjunum. Tríóið liefur sungið inn á margar plötur, sem hafa selzt í miklu upplagi, og er ekki annað að sjá, en þær séu að nálgast heimsfrægð. Heimilisfang þeirra er: The Supre- mes, 2648 West Grand Boulevard, Detroit 8, Michigan, U.S.A.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.