Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 35

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 35
PERLUR Á tvennan hátt er hægt að komast að raun um, hvort Perlan er ósvikin eða ekki: halda henni milli tann- anna eða atliuga hana við Ijós. Yfirborð ósvikinnar Perlu er ævinlega hrjúft eða ójafnt, en sé hún svikin, er yfirborðið slétt. Ekta perlur <',u gagnsæjar, ef ]iær eru Pornar við ijós, en l>að eru sviknar perlur aldrei. ^egursta perlan, sem nokkru sjnni hefur verið fundin á síðustu hundrað árum, er ■jennilega sú, er persneskur afari náði úr Persneslca flóanum árið 1929. Perlan Var verðlögð á eina milljón ^'óna. Einn af áhöfninni á atnum varð sinnisveikur Vlð nmhugsunina um þau auðæfi; sem nú féllu í hans hlut. ^nnfæddir perluveiðarar á ouðurhafseyjum geta kafað a b niður á 35 metra dýpi. rystingurinn á svo miklu ypi er 5 sinnum meiri en a landi. En perluveiðararn- !' verið í kafi allt að J'■'einur minútum. áusturlöndum voru perl- U! einu sinni notaðar sem Sjaldmiðill til að greiða Jnðsskuldir. í Iiina voru 2(lnttar grei^chr með perlum h f. Kr. Hjá Persum voru eilur mikiu verðmætari en 8U11. * ^ndiferð. Vj](li Jar fjögurra ára og hann l,eiit1i|’eiíl elttllvað til gagns á hanil lnu> svo mamma sagði að sig sækja hrauð fyrir lUóti /auðbúðin var beint á Uandan við götuna. StlKðí U Varaðu þig á Jtílunum, Eftilnamma. Ur j. 1 úrykklanga stund kem- ^01 aftur brauðlaus. 'Uaj °lstu ekki í brauðJtúð- _^rði mamma. SVo í ei’ hað lromu engir bílar kat ekki varað mig. 66. Eftir að liafa rætt við soldáninn góða stund, álívað hann að gera mig að umsjónar- manni yfir öllum býflugnabúum sínum, en það þótti mér mikil niðurlæging. 67. í þessari auðmýkingu minni voru dagleg störf mín Jeiðinleg og Jiyuleg, en ekki mjög erfið. Ég átti að reka býflugurnar á morgnana út á tún til hunangsfangs, sitja þar hjá þeim á daginn og reka þær hcirn aftur á kvöldin til búa sinna. 68. Eitt kvöldið vantaði eina fluguna hjá mér, og uppgötvaði ég brátt, að björn hafði ráðizt á liana og bjóst til að rífa hana í sig vegna liunangsins, sem hún liafði meðferðis. 69. Ég hafði silfuröxi eina vopna, sem vinnu- og garðyrkjumenn soldáns bera. Henni þeytti ég í áttina til bjarndýrsins í þeim tilgangi einum að flæma það burt. 14 70. En illu heilli sveiflaði ég öxinni af slíku afli, að hún stefndi í loft upp, æ hærra og hærra, unz liún lenti á sjálfu tunglinu. JLeynifla^stöðm. Vinsælustu bækur meðal drengja undanfarin ár hafa tvímælalaust verið bækur um flug og flugmál. Bækurnar um HAUK FLUjGKAPPA, lögreglu loftsins, eru íslenzkum drengj- um vel kunnar. Þær eru: Fífl- djarfir flugræningjar, Kjarn- orkuflugvélin og Smyglaraflug- vélin. Allar þessar bækur liafa hlotið fádæma vinsældir hér á landi, eins og alls staðar þar sem þær eru gefnar út. Höfundar bókanna eru tveir, hinn þekkti brezki rithöfundur Eric Leyland og T. E. Scott Chard, yfirflugstjóri brezka flugfélagsins BOAC. Þekking hins reynda flugmanns á öllu, er að flugi lýtur, ásamt liinni spennandi og viðburðaríku frá- sögu, eiga drýgstan þáttinn i hinum miklu vinsældum, sem þéssar bækur hafa lilotið víða um lieim. Nýjasta bóltin um Hauk flug- kappa heitir Léyniflugstöðin, og er óhætt að segja að hún sé ekki síður spennandi og við- burðarík en hinar fyrri. Útgef- andi er Hörpuútgáfan, og er hókin prentuð í Prentverki Akraness h.f. 339

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.