Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 53

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 53
j ebrafiskar eru komnir frá Ind- Þeir eru langröndóttir og ^’Ptast á bláar og ljósgular ■ Ur' KvlSurinn er 1 jósari en Cot* ^Uf* húksins. Sporður og ^„.raufaruggi eru einnig rönd- U lr en aðrir uggar með dauf- ii ?.num lit. Fallegum gljáa slær l( *skinn, ]>egar birta fellur á Hængurinn er minni, cn |lf "Ur|i miklu grennri en H'nan. Lengd 3,5—4,5 cm. ,I(l en''arnir eru eldfjörugir og [j " synt mjög hratt. Þeir eru jj '"Serir og ómatvandir og jt hess er gætt, live falleg- l)ót °'1 eru’ l)art ekki að undra, e f lr|argir vilji hafa ])á i keri i a eru ])eir með ulgengustu Urfiskum. Sebrafiskarnir eig:i lirogn, en ]>au klekjast ekki í venjulegum sambýliskerum. Kardinálar eru litlir en barð- gerir fiskar ættaðir frá Kína. Þeir eru litauðugir og fallegir, brúnleitir með græna langrönd eftir miðjum boi, en rauða dila í bakugga og sporði. Þeir þola vel lágt hitastig, eins og sebra- fiskarnir, en eru ekki eins fjör- ugir og þeir. Bláma: Yfir hverjum fiska- þætti Æskunnar er mynd af litlum fallegum fiskum, sem á latínu nefnast Rasbora heter- morpha, en við skulum nefna blámu, ])ví að bæði cr þríhyrn- ingurinn á afturhluta kropps- ins dökkblár og svo er eins og bláleitur gljái á öllum fiskin- um, þegar birtu slær á hann. Þetta er friðsamur fiskur, sem þarf að hafa góðanogjafn- an ]>ita tii að vera i cssinu sinu. Hængurinn er lítið frábrugð- inn hrygnunni, þó heldur grennri fullvaxinn og neðri hluti dökka byrningsins dregst fram i odd (sjá mynd). Bláman á hrogn og fyrir kemur, að þau klekjast í venju- legu keri. Hrognin festast á neðra borði plantna í kerinu og klekjast þar. Heimkynni blámunnar eru í Asíu, einkum á Malakkaskaga og eyjunni Súmötru. •'ERLENDIR FRÍMERKJAPAKKAR — * áUNTWtiÍÍietTnÍQÚtíÖN*''' POSTBS R! <•) ‘'"aiHusípelle S V E R I C E 20 500 TEGUNDIR F jölhreyttasta úrval í landinu. Verðlistar sendir. ASÓR Pósthólf 84, Reykjavík. 305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.