Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 3

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 3
................................*.......................................................................................................................... lökum. Og síðan kveikti hún björt- ustu ljósin, sem hún gat. Nú var allt til reiðu, ef Jesús skyldi koma og vilja gista hjá henni. Þá var barið að dyrum. Góða konan hrökk við. Ætli Jesús sé nú að koma? Hún opnaði dyrnar, en þá varð hún fyrir sárum vonbrigðum. Úti stóðu fá- tæklega búin hjón með lítinn dreng, skjálfandi af kulda. Og þau báðu sár- lega um húsaskjól og mat. I>au voru svo þreytt, köld og svöng. Nú varð góða konan í vandræðum. Hvað gat hún gert? Nú var henni ómögulegt að lofa þessu fólki að vera, því að vel gat verið að Jesús kæmi. „Nei,“ sagði hún „bara ekki í nótt. Ég á von á öðrum gesti. Komið á rnorgun, og þá skal cg hýsa ykkur, þá megið þið vera marga daga hjá mér og margar nætur.“ mínu. Og henni lá við að gráta, þetta var svo leiðinlegt. Og aftur hugsaði hún: En mig lang- ar að sjá hann, þegar hann kemur í bæinn. Hún kveikti á olíulampa og fór út með logandi lampann í hend- inni, javí að kolamyrkur var úti. Niðri í bænum var mikill mann- fjöldi sarnan kominn til að taka á móti Jesú. Mannfjöldinn þokaðist áfram, og einhver kallaði til hennar: Sjáðu Betlehemsstjörnuna á lofti, hún líður hægt áfram og bendir okkur, hvar Jesús er, því að okkur er sagt, að hann sé kominn í bæinn. Og nú þok- aðist mannfjöldinn áfram og fylgdi tindrandi jólastjörnunni eftir. „Nei, þetta getur ekki verið,“ sagði góða konan, þegar stjarnan stað- næmdist yfir litla húsinu hennar. „Hann er ekki hjá mér. Ég lief aðra GESTUR GÓÐU KONUNNAR essi saga gerðist íyrir ævalöngu í litlum bæ í Þýzkalandi. Einn góðan veðurdag fréttist það í bænum, að Jesús sjálfur ætlaði að koma til bæjarins og vera urn nóttina í einhverju húsinu í bænurn. Og Jrá varð uppi fótur og fit. Jesús ætlaði sjálfur að koma, og enginn vissi hjá hverjum hann ætlaði að gista um nóttina. Allir fóru að lireinsa húsin sín og búa upp beztu rúmin sín, því að ]:>ennan gest vildu allir hýsa. í litlu húsi í bænum bjó kona, sem var svo góð, að öllum Jrótti vænt um bana. Og nú fór góða konan, eins og aðrir, að hreinsa húsið sitt. Hún tók bezta matinn, sem hún átti, og bjó upp rúm með dúnsæng og drifhvítum En litli, skjálfandi drengurinn sagði: „Ó, þetta segja allir hérna í bænum við okkur: Bara ekki í nótt, við eigum von á öðrum gesti. Komið á niorgun." Góðu konunni vöknaði um augun. Hi'm gat ekki látið Jjessa vesalinga fara aftur út í kuldann. Hún bauð Jjessari fátæku fjölskyldu inn, gaf lienni allan góða matinn, sem Jesús hafði átt að fá, og síðan háttuðu hjón- in og drengurinn í hlýja rúmið með dúnsænginni og drifhvítu lökunum. Mikið leið Jieim nú öllum vel. En góða konan hugsaði með sjálfri sér, Jjegar gestirnir hennar voru sofnaðir: Nú get ég ekki lofað Jesús að vera í nótt, jafnvel Jíótt hann komi að húsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.