Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 12

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 12
Mínnsti kestur í Iieimi. Sykurmoli er þessi litli hestur kallaður, sem sést hér á myndinni með hesti af venjulegri stærð. Sykurmoli er aðeins 50 sentimetrar á hæð. Eigandi hans er bóndi í Virginiafylki í Bandarikjunum, og hafði hann gert margar tiiraunir með litla hesta áður en Sykurmoli fæddist, og á því marga iitla hesta, sem hann selur fólki við hæfilegu verði, en slikir smáhestar eru mjög eftirsóttir handa börnum. Sykurmola vill hann ekki selja, en aftur á móti heitir hann hverjum þeim, sem sýnt gcti sér minni hest en Sykurmoli er, háum verð- iaunum. Það er talin lítil von, að nokkrum takist það, því að áreiðanlega er Sykurmoli minnsti hestur heims- ins í dag. En maðurinn snýr sér snöggt við og vill hvoruga okkar. Og þarna sitjum við, jómfrú Eiríksson og ég, án Jress að yrða hvor á aðra. Mér þykir vænt um, að hún skuli vera þarna. Verra væri að sitja alein. Mér þykir að sumu leyti vænt um, að ekki er dansað við mig. Nú getur pabbi séð, að ég sagði satt. En Jtetta er léleg huggun. Mér leiðist. Þá fer ég að hugsa um gömlu jómfrúna. Hver skyldi hafa neytt hana til að íara? Það getur ekki verið, að hún hafi farið ótilneydd. Þegar göngupolkanum er lokið, kemur dansfólk inn í stofuna. Allir eru glaðir og háværir, ungir og gamlir. Mamma sezt rnilli þeirra frú Maule og frú Hellstedt, og þær skrafa og hlæja, eins og gamlar vinkonur. Anna sezt hjá Hildu, og þær hvíslast á. Svo er dansaður polki og franses — og vals, polki og franses, aftur og aftur. Anna, Hilda og Emilía dansa auðvitað hvern dans. Þær eru allar kátar. Hilda kemur til mín og reynir að koma mér í gott skap. Hún segir, að ég skuli koma fram í salinn og horía á — að minnsta kosti. Mig langar ekki til þess, en veit ekki, hvernig ég á að komast hjá því. Þá kemur Anna mér til hjálpar. Hún segir, að ekki sé vert að tala við Selmu, lnin fari þá bara að gráta aftur. Mamma og jaínöldrur hennar hætta að dansa eftir göngupolkann. En þær sitja frammi í salnum og horfa á unga fólkið. Við jómfrú Eiríksson erum einar eftir í stofunni. Og þar sitjum við allt kvöldið. Ég reyni að hugsa um alla þá, sem eiga bágt: sjúka, fátæka og blinda. Hvað er það að vera höfð útundan á dansleik samanborið við að vera blindur? Skyldi þetta vera hegning fyrir eitthvað, sem ég hef gert ljótt? Eða á ég að læra auðmýkt af þessu? Nú raan ég eftir gömlu jómfrú Boström, sem pabbi sagði okkuv írá, og skólapiltarnir kornu til að fara á markaðsdansleik- inn. Enginn dansaði við hana. Hvernig ætli lienni hafi liðið allt það kvöld? Hún hefur víst brotið heilann uffl það, hvers vegna hún væri svona leiðinleg, að enginn vildi dansa við hana og ekki einu sinni yrða á hana. Sjálf er ég einmitt að velta þessu sama fyrir mér. Morguninn eftir eru þær mamma, Elín og Anna að tala um dansleikinn undir borðurn og segja pabba og Lovísu, hvað þær hafi skemmt sér vel, og hvað allt hafi verið ánægjulegt. Ég þegi, því að ég hef ekki frá neinu að segja. Anna telur upp þá, sem dönsuðu við hana. Þá segh' pabbi: „En þú, Selrna?" Mamrna svarar: „Það var nú ekki dansað við Selmu Hún er víst of litil enn“. Pabbi þegir dálitla stund. Síðan segir hann við mönnnu: „Eigum við ekki að skrifa Afzelíusi frænda og spyrja hann, hvort Selma megi ekki vera hjá Jreim í Stokkhólnn næsta vetur og iðka líkamsæfingar? Henni batnaði svo mikið, Jregar hún var þar. Mig langar til að sjá hana albata áður en ég dey.“ Ég rek upp stór augu. Ætli pabbi hafi iðrast Jress, að hann neyddi mig til að fara? Þess vegna hefur honum dottið í liug að lofa mér til Stokkhólms. Þrátt lyrir allt er þá enginn eins góður og pabbi. Oddný Guðmundsdóttir þýddi. k ik kizkizk'kkitkizkiZkizkizkikkiZkizk 420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.