Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 13

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 13
ú hefur vafalaust oft heyrt getið um broddgöltinn og líklega lesið söguna í Grimms-ævintýrum, sem segir frá sigri hans yfir rígmontnum héra. Broddgöltúrinn er lítið dýr, sem á heirna víðast hvar í gamla heiminum (Evrópu, Asíu og Afríku). Hann telst til þeirra dýra, sem nefnast skordýraætur. Hárið á baki og hliðum hefur umbreytzt í hvassa og harða brodda, sem eru dýrinu vörn gegn óvinum. Undir húðinni eru sterkir vöðvar, sent dragast ósjálfrátt saman, Fyrsta mánuðinn neyttu ungarnir aðeins móðurmjólk- urinnar, svo að ekki veitti „sængurkonunni" af góðu viðurværi á meðan hún hafði átta bcirn á brjósti. Það voru einkum sniglar, sem hún sóttist eftir, en ekki fúls- aði hún heldur við ánamöðkum eða snákum við og við. Þá gaf ljósmyndarinn „frúnni" mjólkurbland og brauð- rnola og lét hún sér það vel líka. Þegar ungarnir voru 5—6 vikna fóru þeir að hafa sig að matardallinum til að fá sér bita og sopa. Hér sést móðirin með fjóra af ungum sinum, er þeir voru orðnir rösklega þriggja mánaða. þegar broddgölturinn verður hættu var, dýrið kreppist saman og broddarnir standa út í allar áttir. Sagt er að rebbi gamli kunni þó að afvopna brodd- göltinn, með því að velta honurn út í nálæga tjörn, en þá verður litla dýrið að rétta úr sér til að bjarga sér frá drukknun. Ungar broddgaltarins fæðast blindir og hárlausir eins og afkvæmi margra annarra dýra. Þeir eru því algerlega varnarlausir gagnvart óvinum, enda felur broddgyltan þá svo vandlega, að mjög er sjaldgæft að finna bústað hennar. Það hljóp því heldur en ekki á snærið hjá dönskum dýraljósmyndara þegar kona nokkur í Kaupmannahöfn hringdi til hans og sagðist hafa fundið broddgyltu með átta unga úti í garði hjá sér. Ljósmyndarinn brá við, sótti litlu angana og flutti þá upp í sveit, þar sem hann gat athugað þá ótruflaður. Ungarnir voru rösklega þriggja mánaða, þegar 1 jós- myndarinn óskaði Jteim góðrar ferðar og fól ]cá umsjá móður náttúru. Á þessari mynd eru ungarnir aðeins einnar viku gamlir. FRÁ DÝRARÍKINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.