Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 15

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 15
„Farðu nú strax og náðu í fiskinn ...“ sinni gekk hann niður að hafinu. Þegar hann sá, hve dimmgrænt haiið var, ætlaði hann að missa kjarkinn, en raulaði samt fyrir munni sér: „Við þig eiga vil ég tal, vinur minn í flyðrusal, aftur rak mig út til þín ísabella, kona mín.“ Sá þá fiskimaðurinn hvar fiskurinn rak höfuðið upp úr sjónum og sagði: „Hvað viltu mér?“ „Vinur minnl“ sagði fiskimaðurinn. „Ég veiddi þig í dag og sleppti þér aftur, án þess að óska mér nokkurs hlutar. Kona mín segir, að ég hefði átt að óska mér einhvers. Hún getur ekki verið lengur í kofanum okkar. Hún þyrfti betri bæ.“ „Farðu nú heim, fiskimaður. Ósk konu þinnar er upp- íyllt,“ sagði fiskurinn. Fiskimaðurinn lór þá lieim til sín, og nú var kona hans ekki lengur í garnla kotinu. Hún sat í dyrunum á nýju húsi og var ntjög ánægð að sjá. Tók hún í hönd manns síns, leiddi hann inn og sagði: „Komdu nú og sjáðu, hvort nýi bærinn er ekki betri en sá gamli.“ Fiskimaðurinn lylgdist með konu sinni inn. Varð fyrst fyrir þeim falleg dagstofa. í benni var stór, fágaður ofn. Svefnherbergi var prýðilegt, eldhúsið ágætt, og í Joví var mikið af alls konar áhöldum. Allt var |>etta nýtt og af beztu gerð. En úti fyrir var garður og spígsporuðu hænur um í honum. Og við hlið Jtessa garðs var annár garður. Þar uxu ávextir og matjurtir. „Líttu nú á,“ sagði konan, „er Jætta ekki gott og blessað?“ „Ójú, meðan }:>að allt er nýtt verður Jrú víst ánægð með J>að, en svo skulum við sjá hvað verður,“ sagði fiski- maðurinn. „Já, sjáum hvað setur,“ sagði konan. Nú leið hálfur mánuður, og fiskimaðurinn var hinn ánægðasti, þangað til kona hans gerði honum bilt við dag einn er hún mælti: „Þegar að er gætt, þá er Jtetta einungis kotbær, sem við búum hér í. Við þurfum stærri bústað og mikið land til umráða. Ef fiskurinn er í raun og veru kóngssonur í álögum, Jrá gæti hann látið okkur fá stærra hús. Ég þrái meira en allt annað að eiga heima í steinkastala. Nú ættir Jn'i að finna fiskinn að máli og biðja hann að byggja okkur stóran kastala." „Hví lætur Jrú svona, kona? Þessi bær er nægilega stór fyrir okkur tvö. Hvað hefur ]jú að gera með stóran kast- ala?“ En sú gamla var ekki alveg sammála bónda sínum og hrópaði: „Farðu strax af stað og finndu fiskinn. Hann lætur þig fá það, sem þú óskar Joér.“ Fiskimaðurinn lagði Jtegar af stað í jDungu skapi. „Þetta er ekki rétt gert,“ sagði hann við sjálfan sig. Sjórinn var kyrr og dökkblár. Fiskimaðurinn leit á hann og raulaði vísuna: „Við Jtig eiga vil ég tal, vinur minn í flyðrusal, enn Joá grætur örlög sín ísabella konan mín.“ „Nú, — hvers þarfnast Jdú?“ spurði fiskurinn og rak höfuðið upp úr sjónum. „Blessaður vertu!“ andvarpaði fiskimaðurinn mæðu- lega. „Konuna mína langar til að eiga heima í stórum steinkastala.“ Sá þá fiskimaðurinn hvar fiskurinn rak höfuðið upp úr sjónum. K O N A FISKIMANNSINS 423
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.