Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 16

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 16
 •lik V 1 íéi Pif. \ - JSÍ Jf foi,—mefljj Kofinn var horfinn, en í stað hans komið nýtt hús. „Hori'ðu út! Ættir þú ekki að verða konungur yfir öllu þessu landi? Og þá yrði ég drottning. Farðu nú og finndu fiskinn og segðu honum, að mig langi til þess, að þú verðir konungur." „Hvað er þetta, kona! Ég hef ekkert að gera með að verða konungur! Mér er ekki um að biðja um þetta.“ „Nú, en þó að þú kærir þig ekki um að verða kon- ungur, þá langar mig til að verða drottning. Og farðu nú og segðu fiskinum það, sem ég segi.“ „Þetta er óþarft, kona! Ég get þetta ekki.“ „Hví skyldir þú ekki geta það? Vertu góður eiginmaður. Farðu nú strax. Ég má til að verða drottning." Fiskimaðurinn lagði loks af stað hryggur í huga. „Þetta er ekki rétt,“ sagði hann hvað eftir annað við sjálfan sig. En hann hélt samt áfram. Og er hann kom að strönd- inni, sá hann að sjórinn var nú ókyrr og dökkur á að líta. Bárurnar brotnuðu við ströndina og létu óðslega, eins og þær væru reiðar. En fiskimaðurinn sagði hóg- látlega: „Farðu heim til þín, maður, þú munt finna hana þar,“ sagði fiskurinn. Fiskimaðurinn flýtti sér heim. Stóð nú stór steinkastali }rar sem bærinn hans var áður. Og konan hans trítlaði niður marmaratröppur og mælti: „Komdu með mér, ég ætla að sýna þér, hvað við eigum nú fagran bústað.“ Hún tók í hönd manni sínum og leiddi hann við hlið sér inn í kastalann. Gengu þau gegnum löng marmara- göng, þar voru margir þjónar. Fylgdu þeir hjónunum og opnuðu fyrir þeim vængjahurðir. Tók nú við salur, og voru veggir lians rósum prýddir, en húsgögn voru úr gulli og skreytt silki. Þaðan gengu þau inn í annan sal jafnfagurlega búinn. Þar héngu kristallsspeglar á veggj- um, og stöku borð voru úr rósaviði og marmara. Stór garður var fyrir utan kastalann. Þar voru nokkur gripahús. Einnig voru þar kýr og hestar. Gegnt þessum garði var skrautgarður. Enn fremur voru þar akrar og beitilönd. Þar voru nautgripir, hreindýr og fleiri dýr á beit. Hér var flest, sem hugurinn girntist. „Er þetta nú ekki al!t gott og blessað?“ sagði konan. „Jú,“ anzaði fiskimaðurinn, „en þú verður ekki ánægð, nema meðan góði gállinn er á þér. Svo vilt þú eitthvað í viðbót." „Við skulum sjá hvað setur," anzaði konan. Viku síðar fór kona fiskimannsins mjög snemma á fæt- ur. Hún horfði út um gluggann og setti hendur á mjaðm- ir sér. Henni þótti landið umhverfis kastálann mjög fagurt. Bóndi hennar svaf. „Vakna þú, bóndi sæll, og komdu út að glugganum," sagði konan allt í einu. „Við þig eiga vil ég tal, vinur minn í flyðrusal, ísabella ei ánægð er, hún ennþá er að óska sér.“ „Hvað þá?“ rumdi í fiskinum, er hann kom upp úr úfnum öldunum. „Ekki er hún ennþá ánægð!“ sagði fiskimaðurinn. „Nú fer hún fram á að verða drottning." „Jæja þá, farðu heim. Hún verður drottning." Þegar fiskimaðurinn kom heim aftur, var kastalinn horfinn. En hann sá höll mikla í hans stað. Varðmaður stóð við hliðið. Hermenn léku á hljóðfæri og börðu bumbur með miklum krafti. Höllin var úr ESŒSEJS'ES'.SI-CaD.S'y iSTs ST*'Sí 5 c £■ v á ~ i •» - "i z.. - -S > ■ - i> --«• KONA FISKIMANNSI NS 424 Stóð nú stór stcinkastali þar sem húsið hans var áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.