Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 18

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 18
Næsta dag fór hún á fætur fyrir dögun. Gekk hún út að glugga og stóð þar til þess að horfa á sólaruppkomuna. „Þetta er fögur sjón,“ mælti hún og virti sólarupprás- ina fyrir sér. „Ó, ef ég hefði mátt til þess að láta sólina rísa!“ „Maður, vaknaði!“ kallaði konan. Hún ýtti við manni sínum. „Vaknaðu, maður! — og finndu kóngssoninn. Mig langar til að verða eins og skaparinn og geta látið sólina rísa.“ Fiskimanninum varð svo liverft við, að hann datt i'ram úr rúminu. „Kona! Kona! — Hvað er það, sem þú lætur þér um munn fara?“ Hún endurtók ósk sína. Maðurinn féll á kné fyrir henni. Nú var kona fiskimannsins orðin keisaradrottning. Hún sat í marmarahöll og ailt í kringum hana glóði af gulli og perlum. Nú var fiskimaðurinn rekinn á dyr af þjónum konu sinnar. „Bið þú mig ekki þess arna. Ég get þetta ekki!“ En hún reiddist og skipaði þjónum sínum að reka hann á dyr. Fiskimaðurinn reikaði niður að sjó sárhryggur í huga. Það var olsaveður, og hann ætlaði ekki að geta staðið á fótunum. Skip voru að farast, báta rak á land og brimrótið velti stórgrýtinu upp eða sogaði það út. Mitt í ógnum stormsins heyrði fiskimaðurinn þrumu- raust: „Konuna þína langar til að verða eins og skapar- inn. Snú þú heim, maður! Og þú skalt hitta konu þína í óþokkalega kotinu gamla.“ Fiskimaðurinn gekk lieim til sín. Hallirnar voru brott, auðæfin horfin og öll dýrðin liðin lijá. Og konan hans sat í gamla kofanum, sem sýnilegt tákn takmarkalausrar hégómagirni og drambsemi. Endir. var á heimili hans. Höllin mikla var nú horfin, en þar sem hún hafði staðið, var nú dómkirkja ein mikil. Konan hans sat í hásæti og kringum hana brunnu þúsund ljós. Hún var í skrúðfötum, útsaumuðum með gullvír. Og á höfði bar hún gullkórónu. Keisarar, konungar og annað stórmenni kraup við fótskör hennar og kyssti fald klæða hennar. „Hækkar hagur, kona,“ sagði fiskimaðurinn, „þá ertu orðin páfi.“ „Já, ég er orðin páfi,“ sagði hún. Hann stóð kyrr stundarkorn og virti hana íyrir sér. „Þú getur nú varla komizt hærra í tigninni en að verða páfi, og vona ég, að þú verðir nú ánægð.“ „Vafasamt er það,“ anzaði hún. Skýin voru svört og veðurofsinn afskaplegur. KONÁ FISKIMANNSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.