Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 34

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 34
en það er jafnskjótt og borðhaldi er lokið. Brúðarhús fer fram með þess- um hætti: í stórri stofu standa brúð- hjónin fyrir innan langt borð, sem nær nálega um þvera stofuna. Á borð- inu stendur alls konar sætabrauð. Gestirnir ganga í brúðarhús jregar boðið er, og kveða oft eitthvert gott, aljrekkt kvæði, eða góður hagyrðingur yrkir til brúðhjónanna. Brúður og brúðgumi bjóða nú gestum að bragða góðgæti það, sem á borði er, en á meðan bera gestirnir fram brúðargjaf- ir, og veitir brúður þeim viðtöku. Þá eru aftur fluttar margar stuttar ræð- ur, skálar brúðhjónanna drukknar og mörgu spaugsyrði kastað fram. Margir Jrakka nú fyrir sig og búast til heimferðar, einkum hinir eldri. Hver bátshöfn fær í nesti brauð og skinsakjöt, og hið sama gildir um þá, sem fara gangandi heim. En dansinn dunar enn langt fram á nótt. Daginn eftir, að loknum morg- unverði, fer hver heim til sín. Byggðarmenn fylgja nú aðkomu- gestum til skips með söng og kveð- skap, og leggur síðan hver báturinn af öðrum frá landi, en í sama mund halda aðrir til fjalls í hópum, stórum og smáum. Þetta eru vei/.hdokin. Brúðkaupinu er nú lokið, en eftir er Jjjónustuveizlan. Hún er venjulega sunnudaginn næsta á eftir. Þá gera nýgiftu hjónin veizlu matreiðslufólki og öllum þeim, sem á einhvern hátt hafa veitt aðstoð fyrir brúðkaupið og í brúðkaupsveizlunni. Þessi veizla er Jjjónustulaun Jreirra. Um leið og ljós er borið í hús, er lambasteik borin á borð. Brúðgumi þakkar hjálpina, sem þeim hefur verið veitt. Brúður og brúðgumi jrjóna jafnframt til borðs og skenkja á. Síðan er dansað og öll- um byggðarmönnum venjulega boðið í dansinn. Undir miðnætti er snæddur kvöldverður. Oftast er dansað fram á morgun og stundum snæddur morg- unverður áður en hver fer heim til sín. Og nú er brúðkaupinu loks að fullu lokið. ENDIR. Þetta er saga fyrir drengi. Höfund- ur hennar, Hannes J. Magnússon, áð- ur skólastjóri á Akureyri, hefur látið frá sér fara margar bækur, meðal ann- ars fimm barnabækur, sem Æskan gaf út á sínum tíma: Sögurnar hans pabba, Sögurnar hennar mömmu, Sög- urnar hans afa, Sögurnar hennar ömmu og Bókin okkar. Allar þessar bækur eru uppseldar fyrir löngu. Hann hefur einnig verið ritstjóri Vorsins í meira en þrjátíu ár. Aðalsöguhetjan, Gaukur Atlason, er sonur fátækrar ekkju og er fatlað- ur Jjannig, að annar fótur hans er styttri en hinn. Þetta liggur mjög Gaukur verður ketja. Hannes J. Magnússon. Jmngt á honum, og ekki sízt vegna þess, að drengirnir í skólanum stríða honum á Jressu. Það verður til Jress, að hann lendir Jrar í áflogum og ill- indum. Þorir svo ekki að fara i skól- ann og fer að skrópa. Það endar með Jjví, að hann er sendur í sveit til gam- alla hjóna, sem reynast honum vel. Þar lendir hann í ýmsum ævintýrum. En alltaf dreymir hann um að fá bót á fötlun sinni. Hann heyrir, að það muni vera hægt að laga Jretta í Kaup- mannahöfn, og nú fer allt að snúast honurn til góðs. Hann vinnur í rit- gerðakeppni og fær ókeypis far til Kaupmannahafnar. Hann bjargar lífi óvinar síns í skólanum og faðir lians launar honum vel fyrir. Hann kemst til Kaupmannahafnar og fær Jrar bætt úr fötlun sinni. Hann kemur óhaltur heim og allt endar vel. j>að er óhætt að mæla með öllum þeim bókum, sem Bókaútgáfa ÆSKUNNAR gefur út, því að það eru ekki annað en úrvalsbæk- ur. Bækur ÆSKUNNAR fást nú hjá öllum bóksölum um allt land. 442
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.