Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 41

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 41
Bók þessi er önnur þeirra bóka Tove Ditlevsen, sem hún hefur skrif- að fyrir unglinga. Fyrri bók höfund- ar kom út á vegum Bókaútgáfu Æsk- unnar á síðastliðnu ári og hét Anna- lísa 13 ára. Þetta er nokkurs konar framhald af þeirri bók, en sarnt er hvor þessara bóka um sig sjálfstæð. Ekki þarf lengi að lesa í þessari bók til að sjá, að hún er í sérflokki, þar senr hver persóna hennar er bráðlif- andi og söguþráðurinn rnjög hraður og spennandi frá upphafi til enda. Höfundurinn, Tove Ditlevsen, er frægasti kvenrithöfundur Dana nú á dögum. Bók þessi liefur selzt í mörg- um upplögunr á Norðurlöndum á síð- ari árum. ANNHLÍSH í ERFIÐLEIKUM KISUBÖRNIN KÁTU Nú sendir Bókaútgáfa ÆSKUNN- AR frá sér 4. útgáfu af þessari skemmtilegu barnabók hins heims- fræga teiknara, Walt Disneys. í þau þrjú skipti, sem bók þessi hefur kom- ið út áður, hefur upplag hennar selzt upp á skömmum tíma. íslenzka þýð- ingu hefur gert Guðjón Guðjónsson, skólastjóri. í bókinni eru 19 myndir eftir höfundinn sjálfan, Walt Disney. Kisubörnin kátu er óskabók yngstu lesendanna allt árið. Hinir urðu í fyrstu ringlaðir við þessa sjón og þrifu til vopna sinna. En er þeir sáu manninn, senr þeir höfðu allir haldið að lægi sundurtroð- inn einhvers staðar rétt lijá, og heyrðu rödd hans, þegar hann skipaði þeinr lrátt og livellt að gefast upp, réttu þeir upp liendurnar allir sem einn, stigu af baki og létu drenginn afvopna sig mótþróalaust. Og þarna undir trjákrónunum lét Villti Bill þá taka gröf fyrir líkama kynblendingsins og Jim Maddox, manninum, sem hafði haldið úti bóla- flokki á laun í hæðununr og rænt síira eigin nágranna í marga nránuði á svo kænlegan og djarflegan hátt, á meðan hann blekkti þá og þóttist vera frið- mnrur bóndi. Villti Bill fór nreð fangana inn í Abiline, en Jraðan voru svo menn sendir til að safna sanran nautgripun- um og lrestunum. Hvað viðvíkur drengnum, Jrá við- urkenndi hann fyrir Villta Bill, að Jrað væri satt, að fólk Jrað, sem hann tilheyrði, væri hestaþjófar, en Jrað hefði aðeins verið hér unr slóðir í nokkra daga. Það hafði farið í burtu, Jregar lramr sagði Jrví, að Villti Bill væri konrimr í spilið, en sjálfur hafði hann dvalizt áfram til að gera upp sakirnar við Jim Maddox, og lrafði elt hann Jressa sönru nótt og konrið á vettvang rétt mátulega til Jjess að gera út unr bar- dagann. „Ég lreld nú líka að segja nregi, að þú hafir náð tilgangi þínum,“ sagði Villti Bill, „og í staðinn fyrir það, senr Jjú gerðir fyrir nrig, skal ég tala við Bloys, og vertu viss, hann á eftir að gera lreiðarlegan mann úr Jrér!“ Þetta varð allt að veruleika, og „strákurinn", eins og hann var alltaf kallaður, varð með tímanum einn af leiðandi bændum í Abiline. ................................. Hvað hefðir þú gert? Svar: Maðurinn dýfði lamp- anum i sjóinn, svo að hann varð næstum fullur. Olían flaut ofan á vatninu, og ])á náði kveikurinn. Það lifði ennþá á lampanum klukkustund scinna, pegar vélbátur kom og bjargaði manninum. 449
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.