Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 49

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 49
Hvað heitir borgin? Hér kemur áttundi áfangi þessarar skemmti- legu þrautar, sent hefur átt svo rniklum vin- sældum að fagna að undanförnu. Eins og áður gefum við ykkur nöfn þriggja borga, og getið þið valið um hvert þeirra sé hið rétta. Svar sendist til ÆSKUNNAR fyrir 20. janúar 1967. í hvert sinn eru veitt 6 bókaverðlaun fyrir rétt svör, og ef mörg svör berast, verður dregið um verðlaunin. Borg þessi stendur að mestu á eyjum í fögru umhverfi. Nafn borgarinnar kemur fyrst fram í heintild frá 1252, en eldri mun borgin vera. Hús eru þar mörg enn frá því á 17. öld. Þar standa margar frægar byggingar og þar býr konungur landsins, sem hefur heim- sótt ísland. Þann 27. október árið 1955 var íslendingi einum úthlutað þar verðlaunum, sem gerðu hann heimsfrægan. Hvað heitir þessi borg? □ AMSTEUDAM □ OSLÓ □ STOKKHÓLMUU Setjið X fyrit framan þá réttu. hirðarnir hver við annan: Vér skulum fara rakleiðis til Betlehem og sjá þennan atburð, sem orðinn er og Drottinn hefur kunngjört oss.“ Og allt í einu verður jólaboðskap- urinn lifandi í hinum dularfulla bjarma eldanna. Hirðarnir standa þarna með stafina sína löngu, og lömbin liggja við fætur þeirra. Já, frá þessum fyrstu fjárhirðum úti á Betlehemsvöllum, sem tóku á móti jólaboðskapnum, breiddi hann sig urn heim allan. Og nú kemur fólk frá öllum löndum jarðar, af öllum litar- háttum, saman hér á hverri jólanóttu á þessum sörnti slóðum til að upplifa í anda þennan atburð, sem skeði fyrir næsturn 2000 árum, með nýjum fjár- liirðum, sem lifa einföldu lífi eins og foríeður þeirra liafa gert í gegnum kynslóðirnar. Fjárhirðarnir taka staf- ina sína og ganga nú, eins og þá, leið- ina inn til Betlehem, en nú er ekkert barn í jötu til að heimsækja, en allar kirkjuklukkur Betlehem taka til að hringja, þegar fjárhirðarnir í broddi fylkingar nálgast borg Davíðs á þess- ari nóttu. Þýtt og endursagt — L. M. GLEÐILEG JÓL 457
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.