Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 51

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 51
og geymt á köldum stað til næsta dags. Deigið niá ekki hnoða aftur. Breitt út fremur lmnnt, pikkað mikið, mótað í kökur og bakað við góðan hita. Þetta deig má líka nota í vín- arbrauð, en þá er betra að pensla með mjólk og strá sykri á lengjurnar, áður en ]>ær eru bakaðar. Brán terta. 120 g smjörliki 280 g sykur 2 egg 300 g hveiti % tsk. hjartarsalt 3 tsk. kanill 3 tsk. lyftiduft 2 msk. kakó 2 dl mjólk Búið til venjulegt hrært deig, bakað í 3 mótum og lagt saman með kremi. Kremið: 50 g smjör 400 g flórsykur 4 msk. sterkt, kalt kaffi. Smjörið linað, flórsykri lirært saman við. Þegar hræran er orðin ])ykk, er kaffi og afgang- inum af sykrinum bætt i, smurt milli laga. Furstakaka. 250 g hveiti 150 g smjörlíki 125 g sykur 3 eggjarauður 1 tsk. lyftiduft 2 msk. mjólk Búið til venjulegt hnoðað deig. Breitt út fremur þykkt. Stórt tertumót klætt innan með deiginu. Þeyttar 3 eggja- hvitur, blandað i 2 dl af kóltos- mjöli og 2 dl af gróft muldum molasykri og látið i mótið. Af- gangurinn af deiginu skorinn í ræmur og lagður yfir. Bakað i 45 min. við sama hita og aðr- ar mótkökur. Hálfmánar. 250 g hveiti 50 g sykur 125 g smjörlíki 1 egg 1 tsk. hjartarsalt Sítróndropar. Venjulegt hnoðað deig. Kringl- óttar kökur mótaðar, iagðar saman með aldinmauki og bak- aðar ljósbrúnar. Einnig má sleppa aldinmaukinu og hafa einn málshátt í hverri köku, það getur oft verið skemmtilegt í kaffisamsæti, þegar liver fær sinn málshátt. Beinlausir fuglar (kindakjöt) 0-8 lærissneiðar 100 g flesk Salt og pipar 75 g smjörliki 6-8 dl vatn 4-6 msk. hveiti 1 dl kalt vatn Bcinið tekið úr kjötinu, kjöt- ið barið, salt, pipar og flesk- ræma látið á liverja sneið. Hvcr sneið vafin saman og spotti bundinn um. Brúnað í vel heitri feiti og soðið í vatninu i 2—3 stundarfjórðunga. Sósan jöfnuð með hveitijafningi, blönduð rjóma, ef vill. Borið fram með grænmeti og hálf- soðnuin eplum. Eggjakaka in/hangikjöti 2 egg % tsk. salt 1 msk. hveiti 1 dl mjólk 2-3 bollar liangikjöt (af- gangur) 1 msk. smjörlíki Þeytið egg og salt, þar til það verður ljóst og létt. Hrist- ið saman mjólk og liveiti og blandið jafningnum út i eggin. Látið smjörlíkið bráðna ápönn- unni og Iiellið deiginu þar á. Þegar deigið byrjar að ])orna, látið ])á smátt brytjað hangi- kjöt út í deigið, snúið kökunni við og bakið á seinni liliðinni. Kakan horðuð til miðdegis- verðar með grænbaunajafningi. Þetta er sérlcga lientugur matur um jólaleytið. Þá eru venjulega til liangikjötsafgang- ar, sem ekki lita scm bezt út en er ágætt að vinna upp á þerinan liátt. I’iparkökur 250 g hveiti 1 tsk. natron 1 — negull 1 — engifer 2 — kanill % — pipar 125 g sykur 90 g smjörlíki V2 dl mjólk V2 dl sýróp Venjulegt hnoðað deig. Rúll- að i lengjur og skorið i sneið- ar. Einnig má búa til úr þvi smákúlur. Bakað við góðan liita. Engiferskökur. 250 g hveiti 250 g púðursykur 110 g smjörlíki 1 egg 1 tsk. engifer V2 — kanill % tsk. negull 3 — lyftiduft V\ — natron V2 bolli saxaðar rúsínur möndlur ef vill Venjulegt jinoðað deig. Bún- ar til úr þvi lengjur, luelt vel. Skorið í þunnar sneiðar. Bakað við góðan hita. Ivornflekskökur 250 g plöntufeiti 2 bollar flórsykur 3-4 msk. kakó %-l pk. kornfleks Plöntufeitin cr aðeins brædd i potti, sykur og kakó sett út i, þá kornfleksið, blandað vel saman. Látið með teskeið á plötuna, kæld strax vel. Þessar kökur verður að geyma á vel köldum stað, t. d. i ísskáp. Hafrakúlur 125 g hafragrjón 100 g púðursykur 2 msk. kaffi 1-2 msk. kakó 25 g smjör (1 msk.) 1 tsk. vanilla Öllu ])urru blandað saman i skál, vætt í með bræddu smjör- inu, vanilludropum og kaffinu. Þá er ]>etta ]>ykkt deig, sem mótað er í kúlur og velt úr kókosmjöli og sykri. Raðað á pappir og látið harðna. Karameilur 1 bolli sykur 1 bolli sýróp 1 bolli rjómi Vi tsk. salt 2 msk. smjör 6 msk. mjólk 2 tsk. vanilla Sykur, sýróp og rjómi er ]át- ið í pott og soðið við hægán hita í 10 min. Hrært i við og við. Þá er smjörinu og mjólk- inni bætt út i smátt og smátt, soðið áfram í 20—30 min. Van- illu bætt í. Hellt i smurða skúffu, látið renna út af sjálfu sér. Látið hálfkólna, þá skorið niður i ferkantaða bita. Gleðileg jól!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.