Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 59

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 59
ARNGRÍMUR SIGURÐSSON VI. Þá er bara eftir að útskýra, hvernig flugvélinni er stjórn- að, hvernig hún er látin klifi'a, svífa, beygja o. s. frv. Til þessa eru þar til gerð stjórntæki (controls) og í sambandi við þau tilheyrandi stýri, en aðal- stýrin eru hæðarstýri (eleva- tor), hallastýri (aileron) og hliðarstýri (rudder). Sjá 25. niynd. Hér verður ekki farið ná- ltvæmlega út í beitingu hvers stýris né lieldur margra sam- verkana þeirra, en aðeins get- ið frumhreyfinga stýrisstang- arinnar (stick, control column) og stýrisstiganna (rudder pe- dals, i'udder bars). Hæðarstýrinu er beitt með því að hreyfa stjórnvölinn (control column) aftur og fram. Hæðarstýrið stýrir flug- vélinni í höggfleti, dýfifleti (pitcliing plane), ef svo má 26. mynd. Ásarnir þrír. /RIS “ho STOMG aftufl/hæðarstýri upp-nef upp+ STÓRT AfAUSHORN-MEIRA PRA6’ MtNNl DVFA HRAOI ST0N6FRAM3H/E0A«STYRI NI*>UR=NEF NIOUR*LÍTl€> AFAIXSHORN = MINNA DRAG~ MEIRI HRAOI 27. mynd. Hæðarstýrunum er stjórnað með því að færa stýrisstöngina aftur og frarn. Grundvallar- atriði flugsins. segja, þ. e. a. s. það snýr flug- vélinni um þverásinn, liöggás- inn (pitch axis, iateral axis). Ásarnir þrír, sem flugvél snýsl um, eru sýndir á 26. mynd. Þeir skerast allir í þungamiðju flugvélarinnar, en það er sá punktur, sem allt jafnvægi flugvélarinnar snýst um. Eftir því, hvort flugvélinni er stýrt upp eða niður, breytist áfalls- hornið, og um leið eyl;st eða minnkar dragið, loftviðnámið, og þar með flugliraði flugvéi- arinnar. Sjá 27. mynd. HALIASTYRI MÆOARSTÝRI HLIOARSTYRI HALLASTYRI FLAPPI 25. mynd. Stýrisfietir og flappar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.