Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 61

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 61
Skrýtlur. Flugvélakennsl. Hawker Siddeley Comet 4B Áhöfu: 7. Sætafjöldi: 102. Hreyflar og orka: Fjórir 4760 kp. Rolls-lloyce Avon 525 þrýstiloftshreyflar. Vængliaf: 32.86 m; lengd 36 m; hæð: 9.00 m. Hámarksflugtaksþungi: 71.- 700 kg; nrðfarmur: 18.000 kg. FarflughraSi: 850 km/klst. Flugdrægi: 4500 km. Innlendur ^ 25. ágúst, á 30 ára afmæli Flugmálafélags íslands, var haldiS í Reykjavik fjórSa þing Flugmálasambands Norður- landa. Fulltrúar íslands voru Baldvin Jónsson, forseti Flug- málafélags fslands, Hafsteinn Guðmundsson, Úlfar Þórðarson, Björn Jónsson, Lárus Óskars- son, Ásbjörn Magnússon og Arngrímur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Flugmálafélags fslands. ^ 29. ágúst hvolfdi flugvél- inni TF-BAB (Cessna 140) á nýræktartúni við Bragðavelli i Hamarsfirði. Slys varS ekki á mönnum, en flugvélin skemmd- ist mikið. 2. september var kynnt hér ný listflugsvél (TF-ABC) af Treuer Master-gerð, sem Félag íslenzkra einkaflugmanna hef- ur lraft forgöngu um kaup á. Með flugvélinni kom Jiingað mjög góður og þckktur tékkn- eskur lislflugmaður, Hulka að nafni. Sunnudaginn 4. septemb- er sýndi Hulka listflug yfir Hljómskálagarðinum i Reykja- vík. Mikill mannfjöldi sá þar frábært listflug i 10 mínútur. '-í1 10. september liófst Shell- bikarkeppni Flugmálafélags ís- lands á Sandskeiði. Þennan dag var keppt i yfirlandsflugi, en 11. sept. var keppt i lendingum. Sama dag og Shell-bikar- keppnin liófst sýndi Svifflug- félag íslands svifflug og svif- i'lugur sínar á Sandskeiði. Auk þess sýndi Tékkinn Hulka list- flug á liinni nýju Treuer Mast- er flugvél. Var það almanna- rómur, að yfir íslandi Jiefðu menn ekki áður séð slíkar list- ir. Bláu englarnir vöktu feikna lirifningu á sínum tíma og nð verðleikum, en þessir listamenn eru ekki með öllu sambærileg- ir við Hulka vegna mjög ólíkra flugvéla, sem flogið er. Flugfloti íslendinga 9. Svifflugur Svifflugfélags Akureyrar: TF-SBB Elliot Olympia TF-SBD Grunau Baby 'l'F-SBE Rhönlerche 'l'F-SBF K-8 10. Sviffluga Svifflugfélags Sauðárkróks: TF-SDA Grunau Baby ERLENDAR^ FLUGFRÉTTIR ■“t1 Samkvæmt upplýsingum frá BAC eru nú 385 Viscount skrúfu])otur starfræktar af 64 aðilum. Mesti flugtimi einnar Viscount var um 28 ])úsund klst., og flestar lendingar einn- ar flugvélar um 27 ])úsund. íslendingar hafa átt Viscount skrúfuþotur siðan 1957 (Gull- faxi TF-ISN og Hrimfaxi TF- ISU), og liafa þær reynzt ágæt- lega. ilbq Frúin: Kæri jóiasveinn, get- ur þú ekki tekið af þér skegg- ið, því hún Jóna litla er svo hrædd við skeggjaða menn. Jólasveinninn: Og hvers ósk- ar þú þér í jólagjöf? Drengurinn: Ég óska mér ekki neins, ég settist bara hjá þér af því að ég var orðinn svo þreyttur í fótunum af að róla hér um í ölium þessum látum. Aðfangadagskvöld á nútíma heimili. 469
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.