Alþýðublaðið - 05.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.04.1923, Blaðsíða 3
ALÍ»YÐUBLAÐIÐ 3 pæmid 5jfll[ör um gæðin Skakan lítur þannig út: i' r HýSmjörlikiíqer&miEeykjavíkl f/i Barnavagn til sölu á Urðarstíg 15. Hjálparstðð Hiúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n —12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikuddga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e- — Laugardaga . . — 3—4 e. - Hvergi er hetra að asiglýsa með sntáauglýsiiigum eftir ýmsu, er fðlk Taotar, en í Alþýðufolaðinu, sem er útbreiddasta folaðið í foorginni. Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. 0BSHESaHHEHHSB32E2 13 W B ÁÆTLUNARFERÐÍR fg m ^ m 0 Nýiu bifreiðastöðinni ^ m ' Lækjartorgi 2. m 13 Kðflstvík og Crarð 3 var í m viku, mánud., niiðvd., Igd. m m Hafnarfjðrð ailan daginn. m B3 Vííilsstaðir sunnudöguna. m m Sæti 1 kr. kl. 1ir/2 og 2r/2. m m Sími Hafnarfirði 52. m EH — Reykjavík 020. m m mmmmmmmmmmmm Kaupondur Alþýöublaðsins eru ámintir um að gera afgreiðslunni aðvavt, ef vanskil verða á úlburði blaðsins. — Afgreiðslumaður. Nikkeleping á alsiags reiðhjóla- og mótorhjóla-pörtum er ódýrust í Fálkanum. Af þessu yfirliti sé->t, að hvergi í menning^rlöndum eru til slík þrældómslög eins og þau, sem Bjarni frá Vogi vill setja yfir íslenzkin verkalýjl. Verði frum- varp hans samþykt og þannig gerð uudantekningarlög um verkalýðinn einan til þess að halda krölum hans niðri, er óhætt að gera ráð fyrir því, að þeim lögum verði ekki hægt að framfjrigja. H, V. <i ... ■■ 1 ■■ .... við Framnesveg eru nú að verða fullgerð. Eru þnu 12 að tölu, og er hvert hús ein íbúð með geymsluherbergi og þvottahúsi í kjallara, stofu og eldhúsi á fyrstu hæð og einu eða tveim herbergjum á lolti. Fylgja hverri íbúð öll nauðsynleg þægindi. Virðast húsiu vel vönduð, en hitt er vafasamt, hvort heibergja- skipun er svo þægileg, sem æskiiegt vværfo Þar sem hver íbúð er á þrem gólfum. Kostað hafa husin al!s 166 þús. kr., og telur þó húsameistarinn, Guðjón Samúelsson, að sparast hafi 50 þús. kr. vfð það að byggja þau samföst. Er ráðgert að seljá húsin þeim, er viijá, með auðveldum borgunarskilmálum, og mun verðið verða 13 — 15 þús. kr>, en kvöð Gustav 'Wied: Baróninn. En leikar snórust samt svo, að hinn ,,kæri, utigi stúdent Neergaard, — góðvinurinn sjaldgæfi“ 0. s. frv., gat ekki komið því við að heimsækja velunnara sinn í Dannebrogsgötunni. . . . Enn einu sinni þóknaðist rás viðburðanna að leiða mig á fund barónsins, þessa einkennilegasta vinar míns frá æskuárunum. Pað var sumaiið 1895. Ég skrapp til Kaup- mannahafnar — á fund unnustu minnar, . . . ekki númer tvö, því hún var fyrir löngu horfin mér og gift lögfræðifulltrúa nokkrum, .... heldur var það sú, er hamingjunni hafði þóknast að lofa mér að njóta fyrir fult og alt. Ég fór fótgangandi um þann‘ hluta bæjarins, sem kallaður er „Steinkolatorgið". Göturnar voru óhreinar, því að rigning var nýafstaðin, og voru stígvélin mín illa til reika. Vetður mór þá litið þangað, sem lotÍDn og grá- skeggjaður skóplaggabreinsari stóð með áhöld sín. Ég fór til hana, settist á' stólinn hans og teygði fram fæturna. Hann beygði sig. t Við töluðumst ekki neitt við; þess þurfti ekki. Hann vissi sem sé, hvað við átti, og burstaði sem af tók. . . . Eg sat á meðan i draumkendii ró með blóm- huapp milli handa, búinn til úr dökkrauðum rós- um, sem ég hafði keypt handa henni, — síðustu unnustunni. Eg hiökk upp við það, að til okkar kemur haltrandi lágvaxiu og ólöguleg dyigja með kaffibolla í anuari hendinni og eitthvað ætt á diski í hinni. 8Batón —1“ hrópaði óg upp alveg ósjálfrátt, og mér fanst blóðrás líkamu míns stöðvast í skyndi. „Barón —?“ 8Já; barón hefir hann að vísu verið . . . áður fyrr, . . . þessi allslausi aumingi," sagöi konan nöldrandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.