Alþýðublaðið - 06.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.04.1923, Blaðsíða 1
Gefid út arf ^JLpýöuílolzlnaLvan 1923 Föstúdaginn 6. apríl. 76. tölubláð. lianðaskoi Húsnæðisniálið þvælt og ruglað og drepið að lokniim tveim nmræðum. I gærkveldi var til 2. umræðu í bæjárstjórninni frumvarp það til reglugerðar um húsnæði, sem verið hefir þar á döfinni síðan íyrri part vetrar og koma á°tti í stáð húsaleiguiaganna. Éins og kunnugt er, hafði húsnæðisuefnd klofnað um málið, og Iagði hún á sínum tíma tvö frumvörp fyrir, bæjarstjórnina, annað frá meiri hluta neíndar- innar, borgarstjóra, Guðm. Ás- bjarnarsyni og Þórði Bjarnasyni, en hitt frá minni hlutanum, Pétri Magnússyni og Héðni Valdi- marssyni. Niðurot.ðan varð sú við 1. umræðu, að samþykt var að leggja frumvarp minni hlut- ans til grundvallar við frekari meðferð málsins. 2. umr. var síðan frestað lengi, og var því borið við af borgar- stjóra, að það væri gert til þess að bfða eftir breytingar.tillögum, er bæjarlulltrúar hefðu ætlað »ér að koma með. En sannleikurinn mun vera sá, að borgarstjóra hafi mislíkað, að frumvarp minni hlutans var samþykt, og viljað koma því fyr.r kattarnef, enda fór svo, að ekki komu, breyt- ingartiilögur fram frá öðrum en honurrt, óg fóru " þær yfirleitt í þá átt að umsteypa frurovarpinu aftur og gera það; sem líkast ¦ frumvarpi mejiri hlutans. Kús- næðisnetnd klotnaði enn um málið, og vildi meiri hlutinn að- hyllást állar breytingartillögur borgarstjóra, en minni hlutinn samþykkja þær þeirra, sem til bóta voru, en fylgja að öðru leyti frumvarpi minni hlutans. JSöiuðmunurinn fólst í því, að þorgarstjóri vildi láta vera hægt j ó mlei ká heldur prof. Sv. SveinbjBrnsson í Goodtemplarahúsinu í Hamarmði laugardaginn 7, apríl n. k. kl. 872 eíðdegis með aðstoð háskólastúdenta-kórsins og Þóravins Guðmundssonar. Aðgöngumiðar á 2 kiónur seldir í bakarabúðum Magnúsar Böðvars- sonar og Gaiðais á laugardaginn og við innganginnn. H ú s eignin nr. 27 Tið Þingholtsstræti, með tilheyraudi lóð, iæst til kaups ná þegar. ..'.-. Upplýsingar um oSguina, verð og greiðsluskilinála gefur Aðalsteinn Kiistinsson, Bnldursgötu 11 (sími 1287). ¦ * '¦'•*.¦ ¦"¦¦¦¦ ¦"¦"¦.....'.................¦........¦" u i.......umm.........¦»¦¦!¦¦ 1 11 ¦¦iiiiiim.ihi......¦n.imii.iii.......wmnn.....ih.i.ihwiim. 11. 11 '.............¦¦¦¦¦ Felltrúeráðsfnndtir á laugardaginn 7. J>. m. kl. 8 síödegis. að segja upp íbúðum, þótt leigu- taki stæði í fullum skilum, en 'það myndi hafa það í för með sér, að tilgangur reglugerðar- innar, að koraa í veg fyrir okur á húsaleigu, yrði að engu. Umræður urðu langar, og kóm greinilega fram í þeim, að nauðsynlegt væri að halda því meginatriði húsaleigulaganna, að ekki mætti segja upp húsnæðí, ef leigutaki sta.»ði í skilum með hásdeigu. , , Undir umræðuuum komu fram breytingartillögur frá mitinihluta nefiidarinnar við þær greihir, er að þessu lutu, en fóru í þá átt að gera þær aðgengilegri. Enn fremur bar Þórður Sveinsson fram breytiugai tillögu um það, að miða húsaleigu við fasteigna- mat. Ólaíur Friðriks^on bar traru tiliögu um, að það skyldi ýarða uppsögn, ef óleyfilega væri farið með vín í íbúðum. , Við atkvæðagreiðsluna leit í fyrstu svo út, sem ofan á myndi verða stefna minni hlutans; voru feldar með nafnakalli breytingar- tillögur borgarstjóra um uppsögn. En eftir að fallið hafði tillaga Þórðar Sveinssonar, hættu lækn- arnir að greiða atkvæði með minni-hluta-mönnum. Varð það til þess, að við siðari hluta ,at-« kvæðagreiðslnnnar náðu sam- þykki ýmsar af tillögum borgar- stjóra, sem minui hluti nefndar- innar vildi ekki fallast á. Vildu minni-hluta-menn þá vísa málinu aftur til nefndar til athugunar á þvf, hvort breytingamar gætu samrýmst, en það var felt, og að lokum var fiumvarpið fplt með áorðnum breytingum með 6 : 6 atkv. að viðhöfðu nafna- kalli. Móti frv. voru: Bj. ÓlafsS., Guðm. Ásbj., Gunnl. Claessen, Pétur 'Halidórss., Þórður Bjarna- JTramhald á 2. dálki 4. síðu>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.