Alþýðublaðið - 06.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.04.1923, Blaðsíða 3
AL&YÐUBLAÐID gerðardóm viðvíkjandi kaup- gjaldsþræium.. Þessu myndi Bjárni svara þannig, að hann ætti sem full- ' túi þjóðarinnar að vinna að hagMnunum allrar þjoðarinnar. En mér er spurn: Á Bjarni þá ekki að. vinna jafnt að haps- munum okkar verkamanna? En það mun vera einfalt svar við þes u, og það er, að Bjarni fær að líkindum minna fyrir að yinna fyrir okkur verkamenn á þin^ i heldur en atvinnurekendur, þó þeir þykist aumir. Annars er skömm fyrir þjóð- Ína að eiga slíkan mann á þingi, sem ekki biygðast sín fyrir að bera slíkan ósóma fram í þinginu, sem miðar að þvi að troða enn meir skóinn niður af kúguðustu stétt lands- ins. Ekki getum við verkamenn borið mikið traust til hæstarétt- ar, þótt okkar mál kæmust þangað til úrskurðar, samanber hans undanfarnar aðfarir gegn okkar mönnum. Burt með slika menn út úr löggjafarþingi þjóðarinnar, sem - láta hafa sig til slíkra óþvera- verka, en þora þó ekki að koma á fund hjá verkamönnum og, sjómönnum og standa fyrir máli sfnu! Verkamaður. Útbreiðið Alþýðubláðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl SmáMémiö. Ljúfa smáblóm, liljan bjarta, læknað geturðu marga und. Má ég leggja þig mér við hjarta? Má ég njóta þín litla stund? £é ég inn í undraheima, unga blóm, í gegnum þig, og mig fer að dfeyma, dreyma. Draumaveröld, taktu mig! Ljúfa blóm, þíns ljóma nýt ég; löngun mín er djúp og sterk. í>ér í dýpstu lotning lýt ég, lífstns^ mikla kraltaverk! O. Ó. lells. Boskar og rit, send „Alpyðuhlaðínu". Béttur, VI. árg., 2. hefti; VH. árg., 1.— 2. hefti. 3>Réttur< er enn þá eiaa tíniaritið hér á landi, sem eingöngu gefur sig við þjóð- félagsmálum. Hefir hann birt margar ,góðar greinir um þau eíni og orðið til þess að kynna ísíendingum ýmsar merkilegar stefnur í þeim málum, sem lítt eðá ekki hefir verið minst á annars staðar. Má þar til nefna hinn svo nefnda >Georgeisma«. í þessum heftum. er margar góðar Hjálparstifð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11 —12 f. h. Þriðjudagá . . .— 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e- — Laugardaga . . — 3—4 e. -- Hús til sölu. Uppl. á Hvg. 17 í Hafnarfirði. Spanskar íiætÐt fást í Kankastræti 7. greinir, svo sem >Verðfræði< eftir B. S., >Alþjóðafriður< eftir Carl Koch í íslenzkri þýðingu ettir Stefán Pétursson, >Náttúru- réttur og vinna<, ágæt grein um vandræði þau, er - stafa af sér- eign á jörð, og Iýkur henni með þetrri niðnrstöðú, að á undan ölíum öðrum umbótum verði að ganga >að gera land- leiguna að þjóðareign.< >Að stánda >á eigin fótum< heitir grein eftir Steinþór Guðmunds- son um tryggingarmálefni. Arnór SigurjónSson skrifar um >frjálsa alþýðlega mentastarfsemi á Norðurlöndum; er það skýrsla til stjót narráðsins um utanfö; hans 1919 — 1920. At þessu yfit liti má sjá, a-ð umræðuefni rits- ins eru fjölbreytt og framsækni- bragur á þeim. Er hressing að lestri slíks rits nú á tímum, er Gustav Wied: Baróninn. Baróninn! . . . Gat það verið .,. .? Jú; þetta vár hann, hinn gamlt og gookunni æskuvinur minn. Nú þekti óg hann. ... >Haflo jiðr líkþorn á fótunum?< sagoi konan. >Mér virðist óróleiki ybar, þar sem þér sitjið, bera þess nokkurn vott < >Já,< sagði ég. >Ég hefi líkþotn á báðum fótum.< Síban snéii hún sér að baróninum. >Ettu ekki nætri búinn ab sölta í þig kaffið, Sörensen! svo að þú getir tekið til starfa á ný?< Batóninn rétti henrii ílátib hægt og tólega, þfeif buistann úr hendi hennar og hélt áftam að bursta stígvélin mín. ., >Þökk er maður vanur að segja, þegar einhverju góðu er í mann slett,< sagði kerlingin og danglaði í bakib á baróninum um leið. >Von biábar gleymir þú bæði sól og tungli. Oleymdu samt eklá að fá vinnuna borgaða!" Og að svo mæltu fór hún leiðar sinnar með tóm |látin. >Er þetta konan yðar núna?< varð mér að spyrja. >Já,« svaraði baróninn. > Samtalið varð ekki lengra. Ég þorði ekki að segja fleira. x Ég stakk fimm króna seðli í hönd hans og flýtti mér á butt. En þegar ég hafði náð fyrir næsta götuhorn, hristi ég af mér alla viðkvæmnis-þag- mælsku, hló léttan og sagði við kunningja tninn, er kom i fiasið á mér: >Heyrðu, kunningil Pessi maður þarna, maður- inn með skóburstann^ heflr þó vissulega átt einu himnesku augnabliki að fagna á æfi sinni, . . . og það var nóttina þá, er hefðarfiúin yndislega lauf við rúmstokk hans a náttkjólnum einum. . . . Pað var ósvikið ástar-æfintýii . . . staðreyndanna. Hvetau mörgum höfum við að fagna, ég og þú, háltvirti herra!< ENDIB,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.