Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1968, Qupperneq 24

Æskan - 01.11.1968, Qupperneq 24
.1 / Rauðhetta. Leikendur: Rauðhetta, mamma, skógarvörður, úlfuririn, þröstur og tvær vinkonur. 1. Heimili Rauðhettu. Mamma (býr út böggla, kallar): Rauðhetta! Rauðhetta: Já, mamma mín. Mamma: Skógarvörðurinn var að koma. Hann sagði, að amma væri las- in. Ég þyrfti að koma þessari körfu til hennar. Það er í henni jólakaka, kaffi og sykur, hangikjötslæri og smjörskaka. Heldurðu, að þú treystir þér til að fara með hana til ömmu? Rauðhetta: Já, mamma mín, mér þykir svo dæmalaust gaman að fara gegnum skóginn og til ömmu. Mamma: Gakktu eftir brautinni og farðu ekki út af henni, þá er engin hætta á ferðum. Úlfurinn hefur ver- ið flæmdur burtu, svo að hann kem- ur ekki fyrst um sinn. Rauðhetta: Og þó hann kæmi, þá yrði ég ekkert hrædd við hann. Hann yrði hræddur við mig. Ég sem er orð- in stór stúlka. Mamma: Hér er nú karfan, og hér er bréf til ömmu. Og segðu henni, að ég komi bráðum að finna hana, og að ég óski henni góðs bata. Rauðhetta: Vertu blessuð og sæl, mamma mín. Mamma: Vertu sæl, Rauðhetta litla. 2. Uti í skógi. Rauðhetta (sést á gangi): En livað blómin eru yndisleg í dag. Fjólur, sól- eyjar og eyrarrósir. En sú blessuð lykt af birkitrjánum. Þrestirnir syngja svo sætt i laufkrónunum. Þarna kemur þá skógarvörðurinn. Góðan daginn, skógarvörður. Skógaruörður: Góðan dag, Rauð- hetta litla. Hvert ert þú að halda? Rauðhetta: Ég er að fara með ým- islegt til ömmu. Skógarvörður: Það er fallega gert af þér. Ég veit, að það gleður hana, að þú kemur til hennar. En farðu varlega, því að úlfurinn er í skógin- um. Skiptu Jtér sem minnst af hon- um. Hann hefur Jrað til að vera hrekkjóttur. Vertu nú sæl. Rauðhetta: Vertu sæll, skógarvörð- ur. Nei, þarna er Jaá úlfurinn. Hann er að gægjast til mín milli trjánna. Úlfurinn: Góðan daginn, Rauð- hetta litla. En hvað það er gaman að liitta þig. En hvað ertu með í Jressari körfu? Rauðhetta: Það er jólakaka, smjör- skaka, liangikjöt og fleira. Úlfurinn: Ég kæri mig ekkert um jólaköku, en gott Jnætti mér að fá að bragða kjötið. Rauðhetta:. Ég má ekkert missa. Amma mín á að fá það allt. Ég má ekkert tefja. Ég verð að flýta mér til ömmu. Vertu sæll, úlfur. Úlfurinn: Jæja, svo hún ætlar til ömmu sinnar. Hún er nú farin og sér ekki til mín. Ef ég flýti mér, gæti ég komizt til ömmu á undan henni. Og Jjá er nú ekki að vita, hver fær hangi- kjötið í kvöldmatinn. 452
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.