Æskan

Volume

Æskan - 02.02.1967, Page 8

Æskan - 02.02.1967, Page 8
Ævintýri barnanna í bók þessari eru 24 heimsfræg ævin- týri og 172 myndir. Ævintýrin eru: Rauð- hetta, Húsamúsin og hagamúsin, Sæta- brauðsdrengurinn, Heimska stúlkan, Ljóti andarunginn, Itrír bangsar, Geiturnar þrjár, Ofur litla konan, Litia rauða hæn- an og refurinn, Ungi litli, Úlfurinn og kiðlingarnir sjö, Heimski Hans, Úlfur! Úlfur!, Refu rinn og hrafninn, Litla gula hænan, Óskirnar þrjár, Stráið, koiamol- inn og baunin, Keriingin og grisinn, Bónd- inn, konan og dóttirin, Hérinn og skjald- bakan, Ljónið og músin, Þrir iitlir grísir, Potturinn, sein ekki vildi iiætta og Gæs- in, sem verpti gulleggi. — Rók þessi er ein sú vandaðasta, sem út hefur verið gef- in hér fyrir l)örn. Allar myndirnar, sem eru gerðar af Feodor Rojankovsky, eru prentaðar i Noregi og eru flestar i mörg- um litum. Bókin héfur selzt í mörgum upplögum á Norðurlöndum, en alls mun þessi útgáfa þessara frægu ævintýra liafa komið út i yfir 40 löndum á síðustu ár- um. Þórir S. Guðbergsson, rithöfundur, hefur gert íslenzku þýðinguna. í lausasölu kr. 193.50. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 134.00. ☆ Hart á móti hörðu Höfundur þessarar bókar er norski rit- höfundurinn Dag Christensen. Þetta er fyrsta bók liöfundar, skrifuð er hann var aðeins 17 ára að aldri, en alls mun hann til þessa liafa skrifað fjórar unglingabæk- ur, sem allar hafa orðið metsölubækur í Noregi. Söguhetjurnar í þessari bók eru tveir hressilegir unglingar, sem báðir eru hneigð- ir fyrir ævintýri og komast þess vegna oft i hann krappan. Guðmundur Gíslason Hagalin, rithöfund- ur, þýddi bókina. I Iausasölu kr. 163.95. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 107.00 'Ccvtt ^i’tíöWcv, ANNALÍSA í ERFIDLEIKUM Ævintýri Péturs litla Höfundur þessarar bókai' er Eggert E. Laxdal, listmálari. Er þetta fyrsta barna- bók höfundar, en óður hafa birzt eftir bann sögur og Ijóð í ýmsum blöðum og tímaritum. Ævintýri Péturs litla er skemmtileg bók fyrir þau yngstu, því Pétur kemst i mörg skemmtileg ævintýri, Jiótt hann sé ekki ncma fimm ára gamall. Ævintýri Péturs litla eru 11 í bókinni, en þau lieita: Skipið, Flugferðin, Á leikvell- inum, Vondi strákurinn, Sunnudagur, í sveitinni, Pétur villist, Veiði, Bíóferð, Sleðaferð og Snjórinn. í IuuhuköIu kr. 78.45. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 53.00. Annalísa í erfiöleikum Bók þessi er önnur þeirra bók Tove Dillevsen, sem iiún hefur skrifað fyrir unglinga. Fyrri bók höfundar kom út á vegum Bókaútgáfu Æskunnar 1965 og bét Annalísa 13 ára. Þetta er nokkurs konar framhald af þeirri bók, en samt er hvor bókanna um sig sjálfstæð. Ekki þarf lengi að lesa 1 iI að sjá, að bókin er i sérflokki, þar sem hver persóna hennar er bráðlif- andi og söguþráðurinn mjög hraður og spennandi frá upphafi til cnda. Höfund- urinn, Tove Ditlevsen, er frægasti kven- rithöfundur Dana nú á dögum. Bók þessi hefur selzt í mörgum upplögum á Norður- löndum á síðari árum. í lausasölu kr. 166.60. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 112.00. Eggrrt E. Laxdal Æfintyri Péturs litla

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.