Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1969, Page 50

Æskan - 01.02.1969, Page 50
Bragðbezta kaffiS fáið þér aðeins úr kaffipokum. Munið betri kaup í pökkum með 120 pokum. Fást um allt land. Sparið kaffið og kaupið FILTROPA strax. Heildverzlunin Amsterdam, Sími 31023. ostur ER LJÚFFENGUR Ef þú leggui' andvirði eins sígarettupalcka á dag inn í bankabók, þá átt þú næga peninga fyrir ferð til útlanda, jafnvel fyrir tvo, eftir eitt ár, eða nýjum bíl eftir 10 ár. Q) <3 5 iMíáiEiíBS Óþörf hræðsla. Læknir einn varð fyrir jniklu ónæði af mörgum smádrengj- um, sem voru að selja eldspýt- ur. Eitt sinn var hann í önnum, ])á kom lítili drengur til hans og hauð honum eldspýtur. „Farðu inn í næsta herbergi,“ sagði læknirinn, „þar er maður, sem reykir." Drengurinn fór inn í hei'berg- ið. En á miðju gólfinu stóð heinagrind úr manni. Þegar drengurinn sá hana varð hann svo hræddur, að hann missti eldspýturnar og hljóp burt eins og fæturnir gátu horið liann. Læknirinn var hár maður og mjög grannur. Hann var mjög góðhjartaður maður. Þegar liann sá, livernig drengnum varð við, gekk liann út og kall- aði á hann og hað hann að koma og talia eldspýlurnar sín- ar. „Þú heldur kannske, að ég ])ekki ])ig ekki, af því, að þú ert í fötum,“ sagði drengur. 114

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.